Þrjár leiðir heilsugæslunnar til að ná til eldra fólks vegna bólusetningar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. janúar 2021 07:38 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Egill Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir að heilsugæslan vinni eftir þremur leiðum til þess að hafa samband við eldra fólk vegna bólusetningar gegn Covid-19. Eins og greint hefur verið frá koma 1200 skammtar af bóluefni Moderna til landsins í dag. Skammtarnir verða notaðir til að ljúka bólusetningu einstaklinga í framlínuhópum. Til viðbótar skömmtum Moderna er svo á á 3.000 skömmtum af bóluefninu frá Pfizer í næstu viku og 2.000 skömmtum eftir tvær vikur. Þessir skammtar yrðu notaðir til að bólusetja forgangshópinn sem er 70 ára og eldri. Uppi hafa verið áhyggjur af því að erfitt gæti reynst að ná til eldri borgara þar sem þeir notast ekki allir við smáskilaboð og/eða tölvupóst. Ragnheiður segir heilsugæsluna hugsa það í þremur skrefum hvernig þessi hópur verði boðaður í bólusetningu. „Í fyrsta lagi þá ætlum við að fara út til fólks og til allra eldri borgara sem eru til dæmis í dagþjálfun, dagdvöl eða í svona íbúðakjörnum, í heimahjúkrun eða einhverju slíku. Þannig að við erum í fyrsta lagi að sækja út til þeirra, fara út til þeirra,“ sagði hún í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Í öðru lagi, þegar búið væri að ná til þessara hópa, þá verði send smáskilaboð til allra sem eiga þá eftir að koma í bólusetningu. „Þá bjóðum við þeim hingað á Suðurlandsbrautina. Svo í þriðja lagi, ef við sjáum að það eru einhverjir eftir, þá ætlum við alveg „hands on“ að reyna að ná til þeirra allra.“ Frétt Stöðvar 2 frá í gærkvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Eldri borgarar Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent Fleiri fréttir Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Sjá meira
Eins og greint hefur verið frá koma 1200 skammtar af bóluefni Moderna til landsins í dag. Skammtarnir verða notaðir til að ljúka bólusetningu einstaklinga í framlínuhópum. Til viðbótar skömmtum Moderna er svo á á 3.000 skömmtum af bóluefninu frá Pfizer í næstu viku og 2.000 skömmtum eftir tvær vikur. Þessir skammtar yrðu notaðir til að bólusetja forgangshópinn sem er 70 ára og eldri. Uppi hafa verið áhyggjur af því að erfitt gæti reynst að ná til eldri borgara þar sem þeir notast ekki allir við smáskilaboð og/eða tölvupóst. Ragnheiður segir heilsugæsluna hugsa það í þremur skrefum hvernig þessi hópur verði boðaður í bólusetningu. „Í fyrsta lagi þá ætlum við að fara út til fólks og til allra eldri borgara sem eru til dæmis í dagþjálfun, dagdvöl eða í svona íbúðakjörnum, í heimahjúkrun eða einhverju slíku. Þannig að við erum í fyrsta lagi að sækja út til þeirra, fara út til þeirra,“ sagði hún í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Í öðru lagi, þegar búið væri að ná til þessara hópa, þá verði send smáskilaboð til allra sem eiga þá eftir að koma í bólusetningu. „Þá bjóðum við þeim hingað á Suðurlandsbrautina. Svo í þriðja lagi, ef við sjáum að það eru einhverjir eftir, þá ætlum við alveg „hands on“ að reyna að ná til þeirra allra.“ Frétt Stöðvar 2 frá í gærkvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Eldri borgarar Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent Fleiri fréttir Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Sjá meira