Svona eru reglurnar á skíðasvæðunum sem opna á morgun eftir tíu mánaða hlé Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. janúar 2021 15:36 Skíðasvæðið í Bláfjöllum er vinsælt meðal höfuðborgarbúa. Vísir/Vilhelm Skíðasvæði á Íslandi opna á morgun þegar nýjar samkomutakmarkanir taka gildi. Ekki má þó taka við nema helming af hámarksfjölda gesta á hverju svæði, auk þess sem skíðaskálar og skíðaleigur verða lokaðar og gestir þurfa að bera grímu. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu skíðasvæða en skíðalyftur landsins hafa verið lokaðar síðan 20. mars síðastliðinn. Þar segir að útfærsla á takmörkunum verði mismunandi eftir skíðasvæðum. Þar sem ekki megi fleiri en 50 prósent af hámarksfjölda gesta mæta hverju sinni geti gestir ekki ákveðið „með stuttum fyrirvara að skella sér á næsta skíðasvæði,“ að því er segir í tilkynningu. Gestir eru því beðnir um að kynna sér aðstæður á svæðunum áður en lagt er af stað til að ganga úr skugga um að ekki sé „uppselt“. Dæmi um aðrar takmarkanir sem þó eru mismunandi eftir skíðasvæðum: Skíðaskálar lokaðir fyrir utan salerni, veitingasala lokuð, skíðaleiga lokuð, takmarkanir í stólalyftur og stýring miðasölu. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu hvers skíðasvæðis fyrir sig. Salerni eru alltaf opin og takmarkaður fjöldi er leyfður þar í einu. Viðkomandi skíðasvæði tryggir að fyllstu sóttvarna verður gætt á salernum. Gestir eru beðnir að hafa grímu fyrir vitum sínum eða tvöfalt buff. Sérstaklega röðum og við skála, salerni og aðra staði þar sem fólk safnast saman. Skíðasvæði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Fjallaskíðafólk beðið um að yfirgefa Bláfjöll af ótta við banaslys Óhætt er að segja að sprengja hafi orðið í fjallaskíðamennsku á landinu og er nú svo komið að fjöldi þeirra í Bláfjöllum er orðinn svo mikill að starfsmenn skíðasvæðisins geta ekki unnið vinnu sína í brekkunum. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Bláfjalla. 10. desember 2020 10:18 Opið í Bláfjöllum en verulegar breytingar á fyrirkomulagi Opið verður í Bláfjöllum í dag frá kl 11-21 en með nokkrum takmörkunum þó. Vegna þeirra aðstæðna sem eru uppi er fólk beðið um að virða mörk um tveggja metra fjarlægð á milli manna. 18. mars 2020 11:51 Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Fleiri fréttir Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST Veðrið ekki haft áhrif á landsfundargesti Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Sjá meira
Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu skíðasvæða en skíðalyftur landsins hafa verið lokaðar síðan 20. mars síðastliðinn. Þar segir að útfærsla á takmörkunum verði mismunandi eftir skíðasvæðum. Þar sem ekki megi fleiri en 50 prósent af hámarksfjölda gesta mæta hverju sinni geti gestir ekki ákveðið „með stuttum fyrirvara að skella sér á næsta skíðasvæði,“ að því er segir í tilkynningu. Gestir eru því beðnir um að kynna sér aðstæður á svæðunum áður en lagt er af stað til að ganga úr skugga um að ekki sé „uppselt“. Dæmi um aðrar takmarkanir sem þó eru mismunandi eftir skíðasvæðum: Skíðaskálar lokaðir fyrir utan salerni, veitingasala lokuð, skíðaleiga lokuð, takmarkanir í stólalyftur og stýring miðasölu. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu hvers skíðasvæðis fyrir sig. Salerni eru alltaf opin og takmarkaður fjöldi er leyfður þar í einu. Viðkomandi skíðasvæði tryggir að fyllstu sóttvarna verður gætt á salernum. Gestir eru beðnir að hafa grímu fyrir vitum sínum eða tvöfalt buff. Sérstaklega röðum og við skála, salerni og aðra staði þar sem fólk safnast saman.
Skíðasvæði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Fjallaskíðafólk beðið um að yfirgefa Bláfjöll af ótta við banaslys Óhætt er að segja að sprengja hafi orðið í fjallaskíðamennsku á landinu og er nú svo komið að fjöldi þeirra í Bláfjöllum er orðinn svo mikill að starfsmenn skíðasvæðisins geta ekki unnið vinnu sína í brekkunum. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Bláfjalla. 10. desember 2020 10:18 Opið í Bláfjöllum en verulegar breytingar á fyrirkomulagi Opið verður í Bláfjöllum í dag frá kl 11-21 en með nokkrum takmörkunum þó. Vegna þeirra aðstæðna sem eru uppi er fólk beðið um að virða mörk um tveggja metra fjarlægð á milli manna. 18. mars 2020 11:51 Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Fleiri fréttir Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST Veðrið ekki haft áhrif á landsfundargesti Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Sjá meira
Fjallaskíðafólk beðið um að yfirgefa Bláfjöll af ótta við banaslys Óhætt er að segja að sprengja hafi orðið í fjallaskíðamennsku á landinu og er nú svo komið að fjöldi þeirra í Bláfjöllum er orðinn svo mikill að starfsmenn skíðasvæðisins geta ekki unnið vinnu sína í brekkunum. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Bláfjalla. 10. desember 2020 10:18
Opið í Bláfjöllum en verulegar breytingar á fyrirkomulagi Opið verður í Bláfjöllum í dag frá kl 11-21 en með nokkrum takmörkunum þó. Vegna þeirra aðstæðna sem eru uppi er fólk beðið um að virða mörk um tveggja metra fjarlægð á milli manna. 18. mars 2020 11:51