Þórarinn Ævarsson vill kaupa Domino‘s Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. janúar 2021 07:09 Þórarinn Ævarsson er einn þeirra sem vill kaupa Domino's á Íslandi. Vísir/Gulli Fjárfestahópur sem Þórarinn Ævarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi og stofnandi pizzustaðarins Spaðans, fer fyrir er einn af þremur fjárfestahópum sem vilja kaupa rekstur Domino‘s á Íslandi af Domino‘s Pizza Group í Bretlandi. Frá þessu er greint í Markaðnum, fylgiblaði Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál, í dag. Samkvæmt heimildum blaðsins eru viðskiptafélagar Þórarins í Spaðanaum þeir Jón Pálmason, annar eigenda IKEA á Íslandi, og Guðni Rafn Eiríksson, fjárfestir og eigandi Skakkaturns, umboðsaðila Apple á Íslandi. Framtakssjóðurinn Alfa hefur einnig skilað inn tilboði í Domino‘s en áður hafði verið greint frá því fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt hefði gert kauptilboð í reksturinn. Birgir Örn Birgisson, núverandi framkvæmdastjóri Domino‘s á Íslandi og Skeljungur standa með honum að tilboðinu. Stjórn Domino‘s í Bretlandi hefur ekki enn tekið ákvörðun um að ganga til einkaviðræðna á grundvelli skuldbindandi tilboðs, með fyrirvara um áreiðanleikakönnun, að því er heimildir Markaðarins herma. Birgir Bieltvedt hefur tvívegis áður komið að rekstri Domino‘s hér á landi og er í dag meðal eigenda pizzukeðjunnar í Noregi. Hann kom að opnun staðarins á Íslandi árið 1993 en seldi hlut sinn í aðdraganda hrunsins. 2011 keypti hann reksturinn aftur og seldi hann svo 2016 og 2017 með margra milljarða króna hagnaði. Þá kom Þórarinn Ævarsson einnig að opnun Domino‘s 1993 og hann stýrði fyrirtækinu frá 2000 til 2005. Eftir að hann lét af störfum sem framkvæmdastjóri IKEA opnaði hann pizzastaðinn Spaðann sem er með útibú í Kópavogi og Hafnarfirði. Veitingastaðir Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Frá þessu er greint í Markaðnum, fylgiblaði Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál, í dag. Samkvæmt heimildum blaðsins eru viðskiptafélagar Þórarins í Spaðanaum þeir Jón Pálmason, annar eigenda IKEA á Íslandi, og Guðni Rafn Eiríksson, fjárfestir og eigandi Skakkaturns, umboðsaðila Apple á Íslandi. Framtakssjóðurinn Alfa hefur einnig skilað inn tilboði í Domino‘s en áður hafði verið greint frá því fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt hefði gert kauptilboð í reksturinn. Birgir Örn Birgisson, núverandi framkvæmdastjóri Domino‘s á Íslandi og Skeljungur standa með honum að tilboðinu. Stjórn Domino‘s í Bretlandi hefur ekki enn tekið ákvörðun um að ganga til einkaviðræðna á grundvelli skuldbindandi tilboðs, með fyrirvara um áreiðanleikakönnun, að því er heimildir Markaðarins herma. Birgir Bieltvedt hefur tvívegis áður komið að rekstri Domino‘s hér á landi og er í dag meðal eigenda pizzukeðjunnar í Noregi. Hann kom að opnun staðarins á Íslandi árið 1993 en seldi hlut sinn í aðdraganda hrunsins. 2011 keypti hann reksturinn aftur og seldi hann svo 2016 og 2017 með margra milljarða króna hagnaði. Þá kom Þórarinn Ævarsson einnig að opnun Domino‘s 1993 og hann stýrði fyrirtækinu frá 2000 til 2005. Eftir að hann lét af störfum sem framkvæmdastjóri IKEA opnaði hann pizzastaðinn Spaðann sem er með útibú í Kópavogi og Hafnarfirði.
Veitingastaðir Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira