Gestgjafarnir byrja á öruggum sigri Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2021 18:32 Úr leik liðanna í Kairó í kvöld. EPA-EFE/Mohamed Abd El Ghany Tuttugasta og sjöunda HM í handbolta hófst í dag í Egyptalandi er heimamenn í Egyptalandi rúlluðu yfir Síle, 35-29, er liðin mættust í opnunarleiknum. Liðin leika í G-riðli. نهاية المباراة! 🔥🇪🇬🆚🇨🇱#الفراعنة | #LaRoja | #مصر2021 pic.twitter.com/nHNAtboI8N— Handball Egypt2021 (@Egypt2021) January 13, 2021 Heimamenn voru ekki í miklum vandræðum með Síle í dag. Þeir náðu fljótlega 5-3 forystu og hægt og rólega náðu þeir að byggja upp þægilegt forskot. Mest náðu þeir átta marka forystu en staðan í hálfleik var 18-11. Síle átti ágætis kafla í síðari hálfleik og minnkaði muninn meðal annars í fimm mörk er tíu mínútur voru eftir. Þeir komust þó ekki nær og Egyptar eru því komnir með tvö stig á heimavelli í Kaíró. Yehia Elderaa skoraði sex mörk og Akram Yousri skoraði fimm. Yahia Omar bætti við fjórum mörkum. Esteban Salinas var í sérflokki hjá Síle. Hann skoraði átta mörk úr níu skotum. Egyptar eru því komnir með tvö stig en Síle ekkert. Í riðlinum eru einnig Svíþjóð og Norður Makedónía sem kom inn á síðustu sekúndunum eftir að Tékkar þurftu að hætta við þátttöku vegna kórónuveirusmita. #Egypt2021 | Egyptian President Abdelfattah El-Sisi and ministers open the 27th IHF Men's Handball World Cup with breathtaking scenes#BusinessToday @Egypt2021 @IHF_info pic.twitter.com/TVmfXJeUYZ— Business Today Egypt (@btEgyptMag) January 13, 2021 HM 2021 í handbolta Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
نهاية المباراة! 🔥🇪🇬🆚🇨🇱#الفراعنة | #LaRoja | #مصر2021 pic.twitter.com/nHNAtboI8N— Handball Egypt2021 (@Egypt2021) January 13, 2021 Heimamenn voru ekki í miklum vandræðum með Síle í dag. Þeir náðu fljótlega 5-3 forystu og hægt og rólega náðu þeir að byggja upp þægilegt forskot. Mest náðu þeir átta marka forystu en staðan í hálfleik var 18-11. Síle átti ágætis kafla í síðari hálfleik og minnkaði muninn meðal annars í fimm mörk er tíu mínútur voru eftir. Þeir komust þó ekki nær og Egyptar eru því komnir með tvö stig á heimavelli í Kaíró. Yehia Elderaa skoraði sex mörk og Akram Yousri skoraði fimm. Yahia Omar bætti við fjórum mörkum. Esteban Salinas var í sérflokki hjá Síle. Hann skoraði átta mörk úr níu skotum. Egyptar eru því komnir með tvö stig en Síle ekkert. Í riðlinum eru einnig Svíþjóð og Norður Makedónía sem kom inn á síðustu sekúndunum eftir að Tékkar þurftu að hætta við þátttöku vegna kórónuveirusmita. #Egypt2021 | Egyptian President Abdelfattah El-Sisi and ministers open the 27th IHF Men's Handball World Cup with breathtaking scenes#BusinessToday @Egypt2021 @IHF_info pic.twitter.com/TVmfXJeUYZ— Business Today Egypt (@btEgyptMag) January 13, 2021
HM 2021 í handbolta Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira