Enginn handtekinn eftir hópslagsmál við Hólagarð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. janúar 2021 00:31 Slagsmálin við Hólagarð á fimmta tímanum í dag. Til átaka kom milli ungra karlmanna við verslunarkjarnann Hólagarð í Breiðholti á fimmta tímanum í dag. Stór rúða á útibúi flatbökukeðjunnar Pizzunnar brotnaði í átökunum. Þá mátti heyra ung börn öskra og gráta í bakgrunni þar sem þau fylgdust með átökunum. Fram kom í dagbók lögreglunnar til fjölmiðla um sexleytið að tilkynnt hefði verið um slagsmál í póstnúmeri 111. Einn aðili hefði verið með minniháttar áverka og málið væri í rannsókn. Fréttastofu er ekki kunnugt um tildrög átakanna frekar en lögreglu. Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, tjáði Mbl.is í kvöld að þeir sem slógust hefðu verið farnir af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Enginn hefði verið handtekinn. Slagsmálin náðust að hluta á myndband sem sjá má að neðan. Við vörum viðkvæma við myndbandinu. Slagsmálin áttu sér stað innan við fjórum klukkustundum eftir stóra lögregluaðgerð í Borgarholtsskóla í Grafarvogi þar sem ungir menn mættu í skólann vopnaðir hafnaboltakylfum og stórum hnífum. Sex voru fluttir á slysadeild en lögregla var enn að átta sig á atburðarásinni og hefði ekki upplýsingar um fjölda grunaðra í því máli síðdegis í dag. Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Fram kom í dagbók lögreglunnar til fjölmiðla um sexleytið að tilkynnt hefði verið um slagsmál í póstnúmeri 111. Einn aðili hefði verið með minniháttar áverka og málið væri í rannsókn. Fréttastofu er ekki kunnugt um tildrög átakanna frekar en lögreglu. Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, tjáði Mbl.is í kvöld að þeir sem slógust hefðu verið farnir af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Enginn hefði verið handtekinn. Slagsmálin náðust að hluta á myndband sem sjá má að neðan. Við vörum viðkvæma við myndbandinu. Slagsmálin áttu sér stað innan við fjórum klukkustundum eftir stóra lögregluaðgerð í Borgarholtsskóla í Grafarvogi þar sem ungir menn mættu í skólann vopnaðir hafnaboltakylfum og stórum hnífum. Sex voru fluttir á slysadeild en lögregla var enn að átta sig á atburðarásinni og hefði ekki upplýsingar um fjölda grunaðra í því máli síðdegis í dag.
Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira