Election-stjarnan Jessica Campbell er látin Atli Ísleifsson skrifar 14. janúar 2021 07:28 Jessica Campbell fór með hlutverk Tammy Metzler sem bauð sig fram gegn persónu Reese Witherspoon í kosningum til forseta nemendaráðs í bandarískum gagnfræðiskóla. Bandaríska leikkonan Jessica Campbell, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í gamanmyndinni Election frá árinu 1999, er látin, 38 ára að aldri. Hún er sögð hafa hnigið niður á heimili sínu og hafi ekki tekist að bjarga lífi hennar. Ekki liggur fyrir hvað dró Campbell til dauða. Myndin Election skartaði þeim Reese Witherspoon, Matthew Broderick og Chris Klein í aðalhlutverki og var í leikstjórn Alexander Payne. Jessica Campbell fór í myndinni með hlutverk Tammy Metzler, yngri systur Paul Metzler, sem ákveður að bjóða sig fram gegn Tracy Flick, persónu Witherspoon, í kosningum til forseta nemendaráðs í bandarískum gagnfræðiskóla. Jessica Campbell fór á leiklistarferli sínum einnig með hlutverk í þáttunum Freaks and Geeks. Witherspoon minnist Campbell á samfélagsmiðlum í gær og segist miður sín eftir að hafa fengið fréttirnar um andlát Campbell. Það hafi verið mikil ánægja að fá að leika á móti Campbell við gerð myndarinnar. So heart broken to hear this. Working with Jessica on Election was such a pleasure. I m sending all my love to Jessica s family and loved ones. https://t.co/xEt6bOwWqE— Reese Witherspoon (@ReeseW) January 13, 2021 Campbell lætur eftir sig soninn Oliver, tíu ára. Jessica Campbell varð 38 ára.JessicaCampbellmemorial Bandaríkin Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Opið samband fer úrskeiðis Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira
Myndin Election skartaði þeim Reese Witherspoon, Matthew Broderick og Chris Klein í aðalhlutverki og var í leikstjórn Alexander Payne. Jessica Campbell fór í myndinni með hlutverk Tammy Metzler, yngri systur Paul Metzler, sem ákveður að bjóða sig fram gegn Tracy Flick, persónu Witherspoon, í kosningum til forseta nemendaráðs í bandarískum gagnfræðiskóla. Jessica Campbell fór á leiklistarferli sínum einnig með hlutverk í þáttunum Freaks and Geeks. Witherspoon minnist Campbell á samfélagsmiðlum í gær og segist miður sín eftir að hafa fengið fréttirnar um andlát Campbell. Það hafi verið mikil ánægja að fá að leika á móti Campbell við gerð myndarinnar. So heart broken to hear this. Working with Jessica on Election was such a pleasure. I m sending all my love to Jessica s family and loved ones. https://t.co/xEt6bOwWqE— Reese Witherspoon (@ReeseW) January 13, 2021 Campbell lætur eftir sig soninn Oliver, tíu ára. Jessica Campbell varð 38 ára.JessicaCampbellmemorial
Bandaríkin Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Opið samband fer úrskeiðis Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira