Rýmdu frystihús og sigldu með fólk í bæinn í öryggisskyni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. janúar 2021 12:56 Stóra skriðan á Seyðisfirði sem féll þann 18. desember, fyrir miðri mynd sem tekin var í morgun. Almannavarnir Lögreglan á Austfjörðum ákvað að láta rýma hús á vinnusvæði nærri þeim stað þar sem stór skriða féll á Seyðisfirði í desember. Í tilkynningu frá lögreglu segir að ábendingar hafi borist klukkan hálf tólf í morgun um að sprunga sem myndaðist í fyrrnefndri skriðu 18. desember hefði hugsanlega gliðnað. Vinnusvæði þar fyrir neðan hefði í kjölfarið verið rýmt og því lokað. Samkvæmt gögnum Veðurstofu er þó ekki að sjá hreyfingu á svæðinu en það er til frekari skoðunar og starfsmenn Veðurstofu á vettvangi. „Vonir standa til að niðurstöður liggi fyrir fljótlega. Allar ábendingar af þessum toga eru teknar alvarlega,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Frá Seyðisfirði í morgun. Vinnusvæðið má sjá í yst í firðinum.Almannavarnir Jens Hilmarsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Austurlandi, segir í samtali við Austurfrétt ekki ljóst hvort hætta sé á ferðum en engin áhætta verði tekin. Frystihús og fiskimjölsverksmiðja Síldarvinnslunnar voru á meðal bygginga sem voru rýmdar þótt byggingarnar væru utan áhrifasvæðis. Starfsfólk fékk far með togaranum Gullver inn í bæinn. Rigningar var í nótt og er sömuleiðis von á töluverðu regni á laugardag. Skriðurnar eins og þær blöstu við í morgun.Almannavarnir „Það hefur verið fundað um hana á vegum almannavarna. Þegar spáin skýrist betur á morgun verður fundað aftur og tekin ákvörðun um næstu skref, meðal annars hvort gripið verði til rýminga,“ segir Jens í samtali við Austurfrétt. Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Almannavarnir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Samkvæmt gögnum Veðurstofu er þó ekki að sjá hreyfingu á svæðinu en það er til frekari skoðunar og starfsmenn Veðurstofu á vettvangi. „Vonir standa til að niðurstöður liggi fyrir fljótlega. Allar ábendingar af þessum toga eru teknar alvarlega,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Frá Seyðisfirði í morgun. Vinnusvæðið má sjá í yst í firðinum.Almannavarnir Jens Hilmarsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Austurlandi, segir í samtali við Austurfrétt ekki ljóst hvort hætta sé á ferðum en engin áhætta verði tekin. Frystihús og fiskimjölsverksmiðja Síldarvinnslunnar voru á meðal bygginga sem voru rýmdar þótt byggingarnar væru utan áhrifasvæðis. Starfsfólk fékk far með togaranum Gullver inn í bæinn. Rigningar var í nótt og er sömuleiðis von á töluverðu regni á laugardag. Skriðurnar eins og þær blöstu við í morgun.Almannavarnir „Það hefur verið fundað um hana á vegum almannavarna. Þegar spáin skýrist betur á morgun verður fundað aftur og tekin ákvörðun um næstu skref, meðal annars hvort gripið verði til rýminga,“ segir Jens í samtali við Austurfrétt.
Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Almannavarnir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira