Ferðamenn þurfa að sýna fram á neikvætt covid-próf áður en þeir fara til Bretlands Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. janúar 2021 22:41 Boris Johnson kynnti í dag hertar aðgerðir á landamærum vegna kórónuveirufaraldursins á Bretlandi. Getty/Heathcliff O'Malley Bretlandsstjórn ákvað í dag að skylda ferðamenn frá öllum ríkjum í skimun. Koma ferðamanna frá Suður-Ameríku var hins vegar bönnuð vegna nýs brasilísks afbrigðis kórónuveirunnar. Ferðamenn sem koma til landsins munu þurfa að sýna fram á neikvæðar niðurstöður úr Covid prófi áður en þeir leggja af stað til landsins. Reglurnar munu gilda til 15. febrúar hið minnsta og taka gildi klukkan 4 á aðfaranótt mánudags. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Auk Suður-Ameríku er tekið fyrir komur ferðamanna frá Panama, Portúgal og Grænhöfðaeyjum vegna nýja afbrigðisins. Í gær greindust tæplega 56 þúsund Bretar smitaðir af veirunni og daginn þar áður greindust tæplega 49 þúsund Bretar. Þá hafa nú 87.291 látist af völdum veirunnar þar í landi. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði á blaðamannafundi í dag að nauðsynlegt væri að grípa til harðra aðgerða vegna ástandsins í landinu. Hann sagði að mikil hætta væri á að ný afbrigði veirunnar dreifðust á Bretlandi og þyrfti því að grípa til frekari aðgerða nú þegar bólusetningar eru í gangi. Reglurnar eru í gildi á öllu Bretlandi. Þeir sem koma til landsins frá komandi mánudegi munu þurfa að vera í sóttkví í tíu daga, nema þeir fái neikvæðar niðurstöður úr skimun á fimmta degi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Tengdar fréttir Loka á flug vegna brasilíska afbrigðisins Bretlandsstjórn bannaði í dag komur ferðamanna frá Suður-Ameríku vegna nýs, brasilísks afbrigðis kórónuveirunnar. 15. janúar 2021 17:33 Brasilískt afbrigði veirunnar veldur auknum áhyggjum Yfirvöld í Bretlandi hafa auknar áhyggjur af nýju afbrigði kórónuveirunnar sem á uppruna sinn í Brasilíu og virðist vera meira smitandi en það sem kom faraldrinum af stað, líkt og tvö önnur afbrigði sem hafa greinst og eru rakin annars vegar til Bretlands og Suður-Afríku. 15. janúar 2021 10:27 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Ferðamenn sem koma til landsins munu þurfa að sýna fram á neikvæðar niðurstöður úr Covid prófi áður en þeir leggja af stað til landsins. Reglurnar munu gilda til 15. febrúar hið minnsta og taka gildi klukkan 4 á aðfaranótt mánudags. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Auk Suður-Ameríku er tekið fyrir komur ferðamanna frá Panama, Portúgal og Grænhöfðaeyjum vegna nýja afbrigðisins. Í gær greindust tæplega 56 þúsund Bretar smitaðir af veirunni og daginn þar áður greindust tæplega 49 þúsund Bretar. Þá hafa nú 87.291 látist af völdum veirunnar þar í landi. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði á blaðamannafundi í dag að nauðsynlegt væri að grípa til harðra aðgerða vegna ástandsins í landinu. Hann sagði að mikil hætta væri á að ný afbrigði veirunnar dreifðust á Bretlandi og þyrfti því að grípa til frekari aðgerða nú þegar bólusetningar eru í gangi. Reglurnar eru í gildi á öllu Bretlandi. Þeir sem koma til landsins frá komandi mánudegi munu þurfa að vera í sóttkví í tíu daga, nema þeir fái neikvæðar niðurstöður úr skimun á fimmta degi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Tengdar fréttir Loka á flug vegna brasilíska afbrigðisins Bretlandsstjórn bannaði í dag komur ferðamanna frá Suður-Ameríku vegna nýs, brasilísks afbrigðis kórónuveirunnar. 15. janúar 2021 17:33 Brasilískt afbrigði veirunnar veldur auknum áhyggjum Yfirvöld í Bretlandi hafa auknar áhyggjur af nýju afbrigði kórónuveirunnar sem á uppruna sinn í Brasilíu og virðist vera meira smitandi en það sem kom faraldrinum af stað, líkt og tvö önnur afbrigði sem hafa greinst og eru rakin annars vegar til Bretlands og Suður-Afríku. 15. janúar 2021 10:27 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Loka á flug vegna brasilíska afbrigðisins Bretlandsstjórn bannaði í dag komur ferðamanna frá Suður-Ameríku vegna nýs, brasilísks afbrigðis kórónuveirunnar. 15. janúar 2021 17:33
Brasilískt afbrigði veirunnar veldur auknum áhyggjum Yfirvöld í Bretlandi hafa auknar áhyggjur af nýju afbrigði kórónuveirunnar sem á uppruna sinn í Brasilíu og virðist vera meira smitandi en það sem kom faraldrinum af stað, líkt og tvö önnur afbrigði sem hafa greinst og eru rakin annars vegar til Bretlands og Suður-Afríku. 15. janúar 2021 10:27