Handtekinn eftir þungar ásakanir Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2021 10:00 Angel Cabrera situr nú á bak við lás og slá í Brasilíu. Rey Del Rio/Getty Images Eitt stærsta golf nafnið í Suður Ameríku, Angel Cabrera, hefur nú verið handtekinn eftir að hafa verið undir smásjá af Interpol. Þetta staðfestu erlendir miðlar í gær. Cabrera var í janúar settur á rauðan lista hjá Interpol, sem þýðir að handtökuskipun var á honum um allan heim, en rauði liturinn var settur á Cabrera vegna ásakana á hendur honum í heimalandinu, Argentínu. Silva Rivadero og Cecilia Torres, fyrrum unnustur kylfingsins, hafa ásakað hann um þjófnað, ofbeldi, hótanir um ofbeldi og tilraun til manndráps. Þetta allt á að hafa átt sér stað á árunum 2016 til 2020. Argentinian golfer Angel Cabrera is arrested in Brazil and charged with assault, theft and intimidation https://t.co/0X1fHvDNH4— Daily Mail Online (@MailOnline) January 15, 2021 Cabrera var handtekinn í Brasilíu á fimmtudag. Hann mun koma fyrir dómara í Argentínu á næstu dögum en Cabrera vann meðal annars Mastersmótið árið 2009 og Opna bandaríska árið 2007. Hann átti að spila á Masters í nóvember en meiðsli í hönd komu í veg fyrir það. Hann dvaldi undir lokin í Bandaríkjunum á útrunnu vegabréfsleyfi en einhvern veginn tókst honum að komast til Brasilíu þar sem hann hélt jólin hátíðleg, í felum. Skömmu siðar var hann handtekinn í ríkrahverfinu í Rio de Janeiro en Angel Cabrera hefur unnið 46 mót á ferlinum, frá því að hann tók fyrst þátt á atvinnumannamóti árið 1989. Federal Police in Brazil have arrested golfer Angel Cabrera on an Interpol red notice for alleged crimes committed in Argentina.https://t.co/0BW7OCJRVI— CNN Sport (@cnnsport) January 15, 2021 Golf Argentína Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Cabrera var í janúar settur á rauðan lista hjá Interpol, sem þýðir að handtökuskipun var á honum um allan heim, en rauði liturinn var settur á Cabrera vegna ásakana á hendur honum í heimalandinu, Argentínu. Silva Rivadero og Cecilia Torres, fyrrum unnustur kylfingsins, hafa ásakað hann um þjófnað, ofbeldi, hótanir um ofbeldi og tilraun til manndráps. Þetta allt á að hafa átt sér stað á árunum 2016 til 2020. Argentinian golfer Angel Cabrera is arrested in Brazil and charged with assault, theft and intimidation https://t.co/0X1fHvDNH4— Daily Mail Online (@MailOnline) January 15, 2021 Cabrera var handtekinn í Brasilíu á fimmtudag. Hann mun koma fyrir dómara í Argentínu á næstu dögum en Cabrera vann meðal annars Mastersmótið árið 2009 og Opna bandaríska árið 2007. Hann átti að spila á Masters í nóvember en meiðsli í hönd komu í veg fyrir það. Hann dvaldi undir lokin í Bandaríkjunum á útrunnu vegabréfsleyfi en einhvern veginn tókst honum að komast til Brasilíu þar sem hann hélt jólin hátíðleg, í felum. Skömmu siðar var hann handtekinn í ríkrahverfinu í Rio de Janeiro en Angel Cabrera hefur unnið 46 mót á ferlinum, frá því að hann tók fyrst þátt á atvinnumannamóti árið 1989. Federal Police in Brazil have arrested golfer Angel Cabrera on an Interpol red notice for alleged crimes committed in Argentina.https://t.co/0BW7OCJRVI— CNN Sport (@cnnsport) January 15, 2021
Golf Argentína Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti