Sprengisandur: Er enginn óhultur ef tæknifyrirtækin grípa til sinna ráða? Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. janúar 2021 09:31 Sprengisandur hefst klukkan 10. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til tólf í dag. Einnig má hlýða á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Auður Tinna Aðalbjarnardóttir lögmaður og Jón Ólafsson prófessor ætla að tala um tjáningarfrelsið - gerði Twitter rétt í að loka á Trump og er þá enginn óhultur ef tæknifyrirtækin grípa til sinna ráða? Jón Gunnarsson alþingismaður og Margrét Tryggvadóttir rithöfundur, fyrrverandi alþingiskona og þátttakandi í Búsáhaldabyltingunni ætla að rökræða hvort innrásin í þinghúsið í Washington sé í eðli sínu náskyld Búsáhaldabyltingunni. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Logi Einarsson, flokksformenn báðir, ætla að mætast og rökræða leiðina áfram. Er það leið Sigmundar eða er það leið Loga, að minnsta kosti fara þeir ekki í leiðangur saman, það hefur formaður Samfylkingarinnar þegar sagt. Kristján Guy Burgess, sérfræðingur í alþjóðamálum ætlar að svara því hver raunveruleg áhrif Donalds Trumps í alþjóðamálum, hafa verið og þá sérstaklega hvort þau hafi haft einhver áhrif á utanríkisstefnu annarra þjóða, þar með talið Íslendinga. Sprengisandur Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Sjá meira
Auður Tinna Aðalbjarnardóttir lögmaður og Jón Ólafsson prófessor ætla að tala um tjáningarfrelsið - gerði Twitter rétt í að loka á Trump og er þá enginn óhultur ef tæknifyrirtækin grípa til sinna ráða? Jón Gunnarsson alþingismaður og Margrét Tryggvadóttir rithöfundur, fyrrverandi alþingiskona og þátttakandi í Búsáhaldabyltingunni ætla að rökræða hvort innrásin í þinghúsið í Washington sé í eðli sínu náskyld Búsáhaldabyltingunni. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Logi Einarsson, flokksformenn báðir, ætla að mætast og rökræða leiðina áfram. Er það leið Sigmundar eða er það leið Loga, að minnsta kosti fara þeir ekki í leiðangur saman, það hefur formaður Samfylkingarinnar þegar sagt. Kristján Guy Burgess, sérfræðingur í alþjóðamálum ætlar að svara því hver raunveruleg áhrif Donalds Trumps í alþjóðamálum, hafa verið og þá sérstaklega hvort þau hafi haft einhver áhrif á utanríkisstefnu annarra þjóða, þar með talið Íslendinga.
Sprengisandur Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Sjá meira