Leiðtogar smyglhringsins dæmdir í fangelsi Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2021 15:19 Lík fólksins voru flutt til Víetnam í nóvmeber 2019. EPA/BUI LAM KHANH Fjórir menn hafa verið dæmdir samtals 78 ára í fangelsi vegna dauða 39 farandmanna og kvenna frá Víetnam sem fundust í gámi í Essex árið 2019. Fólkið hefði kafnað í gámnum á meðan verið var að flytja hann frá Belgíu til Bretlands. Þeir Ronan Hughes og Gheroghe Nica eru leiðtogar smyglhrings sem flutti fólkið og voru dæmdir í tuttugu ára fangelsi annars vegar og 27 ára fangelsi hins vegar. Eamonn Harrison, sem keyrði gámnum frá Frakklandi til Belgíu var dæmdur í átján ára fangelsi og Maurice Robinson, sem tók við gámnum í Bretlandi var dæmdur í rúmlega þrettán ára fangelsi. Fjórir voru dæmdir í fangelsi í Víetnam í fyrra. Sjá einnig: Fjórir dæmdir eftir að 39 fundust látin í vörubíl Samkvæmt frétt Sky var það Robinson sem uppgötvaði að fólkið væri dáið í gámnum en hann beið með að hringja í sjúkrabíl í 23 mínútur. Hughes hafði sent Robinson skilaboð um að hleypa lofti inn í gáminn þegar hann tæki við honum en sagt honum að passa að enginn myndi sleppa úr gámnum. Lögmenn allra mannanna sögðu þá ekki hafa vitað hve margir væru í gámnum. Í hópi hinna látnu voru 31 karlmaður og átta konur. Þeir yngstu í hópnum voru tveir fimmtán ára drengir. Fólkið kafnaði og náði hitinn í gámnum í allt að 38,5 gráður. BREAKING: Four men have been sentenced to a total of 78 years in prison in connection with the deaths of 39 Vietnamese immigrants who suffocated in the back of a lorry.Read more: https://t.co/vphXnQnvaE pic.twitter.com/91ui3uTazC— Sky News (@SkyNews) January 22, 2021 Bretland Víetnam Tengdar fréttir Eigandi flutningabílsins játar að hafa orðið 39 að bana 28. ágúst 2020 15:20 Tveir fimmtán ára drengir á meðal hinna látnu í gámnum Lögregla hefur birt nöfn þeirra 39 sem fundust látin í kæligámi flutningabíls í Essex í Bretlandi þann 23. október síðastliðinn. 8. nóvember 2019 20:32 Biður bræður um að gefa sig fram vegna vörubílsins í Essex Lögregla í Bretlandi hefur lýst eftir tveimur norður-írskum bræðrum í tengslum við rannsókn á dauða 39 manna sem fundust látin í vörubíl í bænum Grays í síðasta mánuði. 1. nóvember 2019 11:35 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Þeir Ronan Hughes og Gheroghe Nica eru leiðtogar smyglhrings sem flutti fólkið og voru dæmdir í tuttugu ára fangelsi annars vegar og 27 ára fangelsi hins vegar. Eamonn Harrison, sem keyrði gámnum frá Frakklandi til Belgíu var dæmdur í átján ára fangelsi og Maurice Robinson, sem tók við gámnum í Bretlandi var dæmdur í rúmlega þrettán ára fangelsi. Fjórir voru dæmdir í fangelsi í Víetnam í fyrra. Sjá einnig: Fjórir dæmdir eftir að 39 fundust látin í vörubíl Samkvæmt frétt Sky var það Robinson sem uppgötvaði að fólkið væri dáið í gámnum en hann beið með að hringja í sjúkrabíl í 23 mínútur. Hughes hafði sent Robinson skilaboð um að hleypa lofti inn í gáminn þegar hann tæki við honum en sagt honum að passa að enginn myndi sleppa úr gámnum. Lögmenn allra mannanna sögðu þá ekki hafa vitað hve margir væru í gámnum. Í hópi hinna látnu voru 31 karlmaður og átta konur. Þeir yngstu í hópnum voru tveir fimmtán ára drengir. Fólkið kafnaði og náði hitinn í gámnum í allt að 38,5 gráður. BREAKING: Four men have been sentenced to a total of 78 years in prison in connection with the deaths of 39 Vietnamese immigrants who suffocated in the back of a lorry.Read more: https://t.co/vphXnQnvaE pic.twitter.com/91ui3uTazC— Sky News (@SkyNews) January 22, 2021
Bretland Víetnam Tengdar fréttir Eigandi flutningabílsins játar að hafa orðið 39 að bana 28. ágúst 2020 15:20 Tveir fimmtán ára drengir á meðal hinna látnu í gámnum Lögregla hefur birt nöfn þeirra 39 sem fundust látin í kæligámi flutningabíls í Essex í Bretlandi þann 23. október síðastliðinn. 8. nóvember 2019 20:32 Biður bræður um að gefa sig fram vegna vörubílsins í Essex Lögregla í Bretlandi hefur lýst eftir tveimur norður-írskum bræðrum í tengslum við rannsókn á dauða 39 manna sem fundust látin í vörubíl í bænum Grays í síðasta mánuði. 1. nóvember 2019 11:35 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Tveir fimmtán ára drengir á meðal hinna látnu í gámnum Lögregla hefur birt nöfn þeirra 39 sem fundust látin í kæligámi flutningabíls í Essex í Bretlandi þann 23. október síðastliðinn. 8. nóvember 2019 20:32
Biður bræður um að gefa sig fram vegna vörubílsins í Essex Lögregla í Bretlandi hefur lýst eftir tveimur norður-írskum bræðrum í tengslum við rannsókn á dauða 39 manna sem fundust látin í vörubíl í bænum Grays í síðasta mánuði. 1. nóvember 2019 11:35