Dagskráin í dag: Kevin Durant, Zlatan, Olís og Dominos-deildir kvenna og FA-ikarinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2021 06:01 Kevin Durant og félagar í Brooklyn Nets verða í beinni í nótt. Getty/Sarah Stier Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni og PGA-mótaröðinni í golfi, enska FA-bikarnum, ítölsku og spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, Olís-deild kvenna í handbolta, Dominos-deild kvenna sem og NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport Fyrsti leikur dagsins er leikur ÍBV og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna. Hefst útsending klukkan 13.20 og leikurinn tíu mínútum síðar. Þaðan liggur leiðin á Hlíðarenda þar sem Valur tekur á móti KA/Þór. Stöð 2 Sport 2 Stórleikur dagsins í FA-bikarnum er á dagskrá í hádeginu en leikur Southampton og Arsenal hefst klukkan 12.05. Klukkan 14.50 mætast West Ham United og Doncaster Rovers í FA-bikarnum. West Ham hefur farið mikinn í úrvalsdeildinni og ættu að fara nokkuð örugglega áfram. Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City heimsækja Cheltenham Town sem leikur í D-deildinni og reikna má með öruggum sigri Man City ef allt fer eftir bókinni. Það er þó ekki alltaf venjan í FA-bikarnum. Real Madrid heimsækir Alavés í spænsku úrvalsdeildinni. Hefst leikurinn klukkan 20.00 og útsendingin tíu mínútum fyrr. Klukkan 01.00 er leikur Brooklyn Nets og Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Nets eru eitt af áhugaverðustu liðum deildarinnar á meðan Heat voru í úrslitum á síðustu leiktíð. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.20 heimsækja Fjölnisstúlkur bikarmeistara Skallagríms í Dominos-deild kvenna. Klukkan 18.20 er leikur Keflavíkur og Vals á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Leikur Roma og Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni er á dagskrá klukkan 13.50. Klukkan 16.50 er leikur toppliðs AC Milan og skemmtikraftanna í Atalanta á dagskrá. Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza heimsækja Bilbao Basket í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta klukkan 19.35. Golfstöðin Abu Dhabi HSBC meistaramótið hefst klukkan 08.00. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 20.00 er The American Express-mótið á dagskrá, það er hluti af PGA-mótaröðinni. Dagskráin í dag. Framundan í beinni. Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Dominos-deild kvenna Olís-deild kvenna Golf Spænski körfuboltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sjá meira
Stöð 2 Sport Fyrsti leikur dagsins er leikur ÍBV og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna. Hefst útsending klukkan 13.20 og leikurinn tíu mínútum síðar. Þaðan liggur leiðin á Hlíðarenda þar sem Valur tekur á móti KA/Þór. Stöð 2 Sport 2 Stórleikur dagsins í FA-bikarnum er á dagskrá í hádeginu en leikur Southampton og Arsenal hefst klukkan 12.05. Klukkan 14.50 mætast West Ham United og Doncaster Rovers í FA-bikarnum. West Ham hefur farið mikinn í úrvalsdeildinni og ættu að fara nokkuð örugglega áfram. Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City heimsækja Cheltenham Town sem leikur í D-deildinni og reikna má með öruggum sigri Man City ef allt fer eftir bókinni. Það er þó ekki alltaf venjan í FA-bikarnum. Real Madrid heimsækir Alavés í spænsku úrvalsdeildinni. Hefst leikurinn klukkan 20.00 og útsendingin tíu mínútum fyrr. Klukkan 01.00 er leikur Brooklyn Nets og Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Nets eru eitt af áhugaverðustu liðum deildarinnar á meðan Heat voru í úrslitum á síðustu leiktíð. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.20 heimsækja Fjölnisstúlkur bikarmeistara Skallagríms í Dominos-deild kvenna. Klukkan 18.20 er leikur Keflavíkur og Vals á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Leikur Roma og Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni er á dagskrá klukkan 13.50. Klukkan 16.50 er leikur toppliðs AC Milan og skemmtikraftanna í Atalanta á dagskrá. Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza heimsækja Bilbao Basket í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta klukkan 19.35. Golfstöðin Abu Dhabi HSBC meistaramótið hefst klukkan 08.00. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 20.00 er The American Express-mótið á dagskrá, það er hluti af PGA-mótaröðinni. Dagskráin í dag. Framundan í beinni.
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Dominos-deild kvenna Olís-deild kvenna Golf Spænski körfuboltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sjá meira