Dagskráin í dag: Stórleikur á Old Trafford, undanúrslit í NFL-deildinni og fjöldi leikja hér heima Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2021 06:01 Erkifjendurnir Manchester United og Liverpool mætast í FA-bikarnum í dag. Paul Greenwood/Getty Images Það er nóg um að vera í dag. Stórveldaslagur í enska FA-bikarnum, undanúrslit NFL-deildarinnar ásamt fjöldi leikja í hand- og körfubolta. Alls eru 16 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.20 er komið að leik ÍBV og Fram í Olís-deild karla. Leikur FH og Gróttu er svo á dagskrá klukkan 14.55. Við færum okkur yfir í Dominos-deild karla klukkan 18.05 þegar Þór Akureyri tekur á móti Íslandsmeisturum KR. Klukkan 20.10 er svo leikur Vals og Njarðvíkur í Dominos-deild karla á dagskrá. Klukkan 22.00 verða svo Dominos Tilþrifin á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Leikur Chelsea og Luton Town í FA-bikarnum er á dagskrá í hádeginu en útsending hefst klukkan 11.50. Reikna má með því að Frank Lampard stilli upp sterku liði þar sem Chelsea hefur gengið illa undanfarið. Klukkan 14.20 er komið að leik úrvalsdeildarfélaganna Fulham og Burnley. Vonandi fær Jóhann Berg Guðmundsson tækifæri í byrjunarliði Burnley í dag. Klukkan 16.50 er svo komið að Stórleik helgarinnar þegar Manchester United tekur á móti Englandsmeisturum Liverpool. Gestirnir hafa ekkert getað undanfarið og því forvitnilegt að sjá hvernig þeir koma til leiks í dag. Annar stórleikur er svo á dagskrá klukkan 20.00 þegar Green Bay Packers taka á móti Tampa Bay Buccaneers. Sigurvegarinn vinnur sér inn sæti í Ofurskálinni sem fer fram þann 8. febrúar. Klukkan 23.30 er svo komið að hinum leikjum í fjögurra liða úrslitum NFL-deildarinnar. Þar mætast meistararnir í Kansas City Chiefs og Buffalo Bills. Stöð 2 Sport 4 Leikur Juventus og Bologna í Serie Aer á dagskrá klukkan 11.30 en útsending hefst tíu mínútum fyrr. Lærisveinar Andrea Pirlo þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda til að halda í toppliðin frá Mílanó. Klukkan 15.05 sýnum við leik Elche og Barcelona í La Liga en gestirnir frá Katalóníu þurfa líkt og Juventus nauðsynlega á þremur stigum að halda. Martin Hermannsson og félagar í Valencia mæta Baskonia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta klukkan 17.20. Klukkan 19.50 mæta Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton B-deildarliði Sheffield Wednesday í FA-bikarnum. Golfstöðin Dagurinn byrjar mjög snemma þar sem við sýnum frá Abu Dhabi HSBC-meistaramótinu klukkan 07.00 Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 20.00 er komið að The American Express-mótinu, mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Enski boltinn Olís-deild kvenna Dominos-deild karla NFL Golf Spænski körfuboltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13.20 er komið að leik ÍBV og Fram í Olís-deild karla. Leikur FH og Gróttu er svo á dagskrá klukkan 14.55. Við færum okkur yfir í Dominos-deild karla klukkan 18.05 þegar Þór Akureyri tekur á móti Íslandsmeisturum KR. Klukkan 20.10 er svo leikur Vals og Njarðvíkur í Dominos-deild karla á dagskrá. Klukkan 22.00 verða svo Dominos Tilþrifin á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Leikur Chelsea og Luton Town í FA-bikarnum er á dagskrá í hádeginu en útsending hefst klukkan 11.50. Reikna má með því að Frank Lampard stilli upp sterku liði þar sem Chelsea hefur gengið illa undanfarið. Klukkan 14.20 er komið að leik úrvalsdeildarfélaganna Fulham og Burnley. Vonandi fær Jóhann Berg Guðmundsson tækifæri í byrjunarliði Burnley í dag. Klukkan 16.50 er svo komið að Stórleik helgarinnar þegar Manchester United tekur á móti Englandsmeisturum Liverpool. Gestirnir hafa ekkert getað undanfarið og því forvitnilegt að sjá hvernig þeir koma til leiks í dag. Annar stórleikur er svo á dagskrá klukkan 20.00 þegar Green Bay Packers taka á móti Tampa Bay Buccaneers. Sigurvegarinn vinnur sér inn sæti í Ofurskálinni sem fer fram þann 8. febrúar. Klukkan 23.30 er svo komið að hinum leikjum í fjögurra liða úrslitum NFL-deildarinnar. Þar mætast meistararnir í Kansas City Chiefs og Buffalo Bills. Stöð 2 Sport 4 Leikur Juventus og Bologna í Serie Aer á dagskrá klukkan 11.30 en útsending hefst tíu mínútum fyrr. Lærisveinar Andrea Pirlo þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda til að halda í toppliðin frá Mílanó. Klukkan 15.05 sýnum við leik Elche og Barcelona í La Liga en gestirnir frá Katalóníu þurfa líkt og Juventus nauðsynlega á þremur stigum að halda. Martin Hermannsson og félagar í Valencia mæta Baskonia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta klukkan 17.20. Klukkan 19.50 mæta Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton B-deildarliði Sheffield Wednesday í FA-bikarnum. Golfstöðin Dagurinn byrjar mjög snemma þar sem við sýnum frá Abu Dhabi HSBC-meistaramótinu klukkan 07.00 Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 20.00 er komið að The American Express-mótinu, mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.
Enski boltinn Olís-deild kvenna Dominos-deild karla NFL Golf Spænski körfuboltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira