Jóna Þórey vill á þing fyrir Samfylkinguna Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. janúar 2021 13:42 Jóna Þórey Pétursdóttir. AÐSEND Jóna Þórey Pétursdóttir ætlar að gefa kost á sér á lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Jóna Þórey segir frá þessu í tilkynningu sem send var á fjölmiðla í dag. Þar segir hún að mikilvægt sé að ungt fólk hafi málsvara í forystusætum framboðslista og taki virkan þátt í pólitík. „Sem forseti Stúdentaráðs tók ég þátt í skipulagningu loftslagsverkfallanna á Íslandi og beitti mér fyrir raunverulegum aðgerðum í loftslagsmálum. Ég vil halda áfram þeirri baráttu sem þingkona og vel Samfylkinguna vegna þess að hún er sá stjórnmálaflokkur sem er tilbúinn að gera það sem þarf til að hefja kraftmikla græna uppbyggingu á Íslandi,“ segir Jóna Þórey. „Með reynsluna af hagsmunabaráttu stúdenta í farteskinu er ég líka sannfærð um að hagsmunum námsfólks sé best borgið með Samfylkinguna í forystu og ungu fólki í leiðandi hlutverki. Stjórnvöld hafa hvorki brugðist við ákalli ungs fólks um aukið afkomuöryggi og bætt kjör, né þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir vegna hamfarahlýnunar. Á næsta kjörtímabili stefnir í endurskoðun á nýjum lögum um Menntasjóð námsmanna og þar er verk að vinna.“ „Þá er ljóst að velferðarkerfið er götótt og fjöldi fólks á öllum aldri lendir milli skips og bryggju. Vilji Samfylkingarinnar til að gera betur í velferðarmálum er áþreifanlegur og þessum málstað þarf að halda á lofti. Leiðarljós jafnaðarstefnunnar duga best til að skapa réttlátt samfélag þar sem við sitjum öll við sama borð.“ Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Sjá meira
Jóna Þórey segir frá þessu í tilkynningu sem send var á fjölmiðla í dag. Þar segir hún að mikilvægt sé að ungt fólk hafi málsvara í forystusætum framboðslista og taki virkan þátt í pólitík. „Sem forseti Stúdentaráðs tók ég þátt í skipulagningu loftslagsverkfallanna á Íslandi og beitti mér fyrir raunverulegum aðgerðum í loftslagsmálum. Ég vil halda áfram þeirri baráttu sem þingkona og vel Samfylkinguna vegna þess að hún er sá stjórnmálaflokkur sem er tilbúinn að gera það sem þarf til að hefja kraftmikla græna uppbyggingu á Íslandi,“ segir Jóna Þórey. „Með reynsluna af hagsmunabaráttu stúdenta í farteskinu er ég líka sannfærð um að hagsmunum námsfólks sé best borgið með Samfylkinguna í forystu og ungu fólki í leiðandi hlutverki. Stjórnvöld hafa hvorki brugðist við ákalli ungs fólks um aukið afkomuöryggi og bætt kjör, né þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir vegna hamfarahlýnunar. Á næsta kjörtímabili stefnir í endurskoðun á nýjum lögum um Menntasjóð námsmanna og þar er verk að vinna.“ „Þá er ljóst að velferðarkerfið er götótt og fjöldi fólks á öllum aldri lendir milli skips og bryggju. Vilji Samfylkingarinnar til að gera betur í velferðarmálum er áþreifanlegur og þessum málstað þarf að halda á lofti. Leiðarljós jafnaðarstefnunnar duga best til að skapa réttlátt samfélag þar sem við sitjum öll við sama borð.“
Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Sjá meira