Þetta var þriðji og síðasti leikur liðsins í milliriðlinum en Ísland hafði áður tapað gegn Sviss og Frakklandi.
Twitter var vel með á nótunum yfir leiknum og hér að neðan má sjá brot af umræðunni.
Íslendingar voru vel með á nótunum yfir síðasta leik Íslands í milliriðlinum á HM í Egyptalandi. Ísland tapaði leiknum 33-35.
Þetta var þriðji og síðasti leikur liðsins í milliriðlinum en Ísland hafði áður tapað gegn Sviss og Frakklandi.
Twitter var vel með á nótunum yfir leiknum og hér að neðan má sjá brot af umræðunni.
Sérfræðingar HM stofu RÚV svöruðu gagnrýnni Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara eftir tapleikinn gegn Frakklandi. Þeir segja að rök og staðreyndir haldi en ekki tilfinningar.
Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu.