Björgvin Páll: Maður sá sára menn sem voru búnir með alla orku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2021 19:26 Björgvin Páll Gústavsson bar fyrirliðabandið í síðustu tveimur leikjum Íslands á HM í Egyptalandi. vísir/vilhelm Björgvin Páll Gústavsson var fyrirliði íslenska liðsins gegn því norska í síðasta leik þess á HM í Egyptalandi. Íslendingar léku vel í leiknum en það dugði ekki til gegn öflugum Norðmönnum sem unnu tveggja marka sigur, 33-35. „Ég er stoltur af frammistöðunni og af liðinu okkar í öllum leikjunum á mótinu,“ sagði Björgvin við Vísi eftir leik. „Í klefanum eftir leik sá maður sára menn sem voru búnir með alla orku. Við skildum allt eftir á vellinum.“ Sóknarleikur íslenska liðsins var framúrskarandi í dag og það er ekki á hverjum degi sem Noregur fær á sig 33 mörk í leik. „Þetta var stórkostlegur sóknarleikur, sérstaklega þar sem varnarleikurinn hjá Noregi er mjög góður. Menn eins og Ólafur Guðmundsson stigu upp og allir sem komu inn á skiluðu sínu,“ sagði Björgvin. Íslendingum gekk aftur á móti erfiðlega að eiga við Norðmenn í vörninni. „Við lentum í smá vandræðum þar. Þeir eru mjög þungir og mjög góðir og það varð eitthvað að gefa,“ sagði Björgvin. Hann segir að framtíð íslenska liðsins sé björt, á því liggi ekki nokkur vafi. „Algjörlega, það er sama hver kemur inn, allir skila sínu. Elliði mætir til dæmis inn og skilar ekkert eðlilega góðu stórmóti,“ sagði Björgvin. „Þetta er öflugur og samheldinn hópur sem berst sem einn maður.“ HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Mér finnst framtíðin ótrúlega björt“ „Þetta er einstakur hópur og ég vona að það skili sér heim í stofu hvers konar ofboðsleg barátta og ósérhlífni er hér í gangi.“ Þetta sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari við RÚV eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi. 24. janúar 2021 19:19 Ýmir: Hafði trú á að við gætum farið í átta liða úrslit Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í íslensku vörninni gegn Noregi í dag. Hann var svekktur en jafnframt stoltur eftir leikinn sem endaði með norskum sigri, 33-35. 24. janúar 2021 19:17 Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Sóknin og línan komu í leitirnar Það var gaman að horfa á sóknarleik íslenska liðsins á móti Norðmönnum í kvöld og íslenska liðið fór að finna línumennina sem höfðu verið í felum nær allt mótið. 24. janúar 2021 19:09 „Sáttur og stoltur að vera partur af þessu liði“ „Við spiluðum mjög góða sókn mest allan leikinn. Við fáum frábært færi nánast hverri sókn en eins góð vörnin hefur verið þá klikkar hún dálítið í dag,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Íslands, eftir tapið gegn Norðmönnum á HM í Egyptalandi í kvöld. 24. janúar 2021 18:51 Twitter eftir tapið gegn Noregi: Dauðafærin maður minn lifandi Íslendingar voru vel með á nótunum yfir síðasta leik Íslands í milliriðlinum á HM í Egyptalandi. Ísland tapaði leiknum 33-35. 24. janúar 2021 18:37 Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira
„Ég er stoltur af frammistöðunni og af liðinu okkar í öllum leikjunum á mótinu,“ sagði Björgvin við Vísi eftir leik. „Í klefanum eftir leik sá maður sára menn sem voru búnir með alla orku. Við skildum allt eftir á vellinum.“ Sóknarleikur íslenska liðsins var framúrskarandi í dag og það er ekki á hverjum degi sem Noregur fær á sig 33 mörk í leik. „Þetta var stórkostlegur sóknarleikur, sérstaklega þar sem varnarleikurinn hjá Noregi er mjög góður. Menn eins og Ólafur Guðmundsson stigu upp og allir sem komu inn á skiluðu sínu,“ sagði Björgvin. Íslendingum gekk aftur á móti erfiðlega að eiga við Norðmenn í vörninni. „Við lentum í smá vandræðum þar. Þeir eru mjög þungir og mjög góðir og það varð eitthvað að gefa,“ sagði Björgvin. Hann segir að framtíð íslenska liðsins sé björt, á því liggi ekki nokkur vafi. „Algjörlega, það er sama hver kemur inn, allir skila sínu. Elliði mætir til dæmis inn og skilar ekkert eðlilega góðu stórmóti,“ sagði Björgvin. „Þetta er öflugur og samheldinn hópur sem berst sem einn maður.“
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Mér finnst framtíðin ótrúlega björt“ „Þetta er einstakur hópur og ég vona að það skili sér heim í stofu hvers konar ofboðsleg barátta og ósérhlífni er hér í gangi.“ Þetta sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari við RÚV eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi. 24. janúar 2021 19:19 Ýmir: Hafði trú á að við gætum farið í átta liða úrslit Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í íslensku vörninni gegn Noregi í dag. Hann var svekktur en jafnframt stoltur eftir leikinn sem endaði með norskum sigri, 33-35. 24. janúar 2021 19:17 Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Sóknin og línan komu í leitirnar Það var gaman að horfa á sóknarleik íslenska liðsins á móti Norðmönnum í kvöld og íslenska liðið fór að finna línumennina sem höfðu verið í felum nær allt mótið. 24. janúar 2021 19:09 „Sáttur og stoltur að vera partur af þessu liði“ „Við spiluðum mjög góða sókn mest allan leikinn. Við fáum frábært færi nánast hverri sókn en eins góð vörnin hefur verið þá klikkar hún dálítið í dag,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Íslands, eftir tapið gegn Norðmönnum á HM í Egyptalandi í kvöld. 24. janúar 2021 18:51 Twitter eftir tapið gegn Noregi: Dauðafærin maður minn lifandi Íslendingar voru vel með á nótunum yfir síðasta leik Íslands í milliriðlinum á HM í Egyptalandi. Ísland tapaði leiknum 33-35. 24. janúar 2021 18:37 Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira
„Mér finnst framtíðin ótrúlega björt“ „Þetta er einstakur hópur og ég vona að það skili sér heim í stofu hvers konar ofboðsleg barátta og ósérhlífni er hér í gangi.“ Þetta sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari við RÚV eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi. 24. janúar 2021 19:19
Ýmir: Hafði trú á að við gætum farið í átta liða úrslit Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í íslensku vörninni gegn Noregi í dag. Hann var svekktur en jafnframt stoltur eftir leikinn sem endaði með norskum sigri, 33-35. 24. janúar 2021 19:17
Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Sóknin og línan komu í leitirnar Það var gaman að horfa á sóknarleik íslenska liðsins á móti Norðmönnum í kvöld og íslenska liðið fór að finna línumennina sem höfðu verið í felum nær allt mótið. 24. janúar 2021 19:09
„Sáttur og stoltur að vera partur af þessu liði“ „Við spiluðum mjög góða sókn mest allan leikinn. Við fáum frábært færi nánast hverri sókn en eins góð vörnin hefur verið þá klikkar hún dálítið í dag,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Íslands, eftir tapið gegn Norðmönnum á HM í Egyptalandi í kvöld. 24. janúar 2021 18:51
Twitter eftir tapið gegn Noregi: Dauðafærin maður minn lifandi Íslendingar voru vel með á nótunum yfir síðasta leik Íslands í milliriðlinum á HM í Egyptalandi. Ísland tapaði leiknum 33-35. 24. janúar 2021 18:37
Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50