Spilling eykst enn á Íslandi samkvæmt mælingu Transparency Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 28. janúar 2021 06:52 Ísland lækkar á listanum og er langt á eftir hinum Norðurlöndunum. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Ísland lendir í 17. sæti á árlegum lista Transparency International sem mælir spillingu í flestum heims. Staða Íslands hefur farið versnandi síðustu ár og enn hallar á ógæfuhliðina. Ísland lendir í 17. sæti á árlegum lista Transparency International sem mælir spillingu í flestum heims. Staða Íslands hefur farið versnandi síðustu ár og enn hallar á ógæfuhliðina, en Ísland var í ellefta sæti fyrir árið 2019. Í tilkynningu segir að mælingin nái til spillingar í opinbera geiranum og byggist á áliti sérfræðinga og aðila í viðskiptalífinu. Löndin raðast á listann þannig að 100 stig þýða að spilling sé lítil og eru Danir í efsta sæti, með áttattíu og átta stig. Þar á eftir koma lönd á borð við Finnland og Svíþjóð og Norðmenn lenda í sjöunda sæti. Ísland kemur hinsvegar verst út af Norðurlöndunum og fær 75 stig fyrir árið 2020 en hafði fengið 78 stig árið á undan. Spilling ógnar lýðræðinu Í tilkynningu frá Íslandsdeild Transparency International er bent á að alþjóðastofnanir hafi lýst því yfir að spilling sé illvíg meinsemd sem ógni lýðræðinu og þá sýni rannsóknir það einnig með óyggjandi hætti. Spilling ógni einnig grundvallarréttindum, tækifærum og lífsgæðum fólks hvarvetna í heiminum og grafi undan trausti í samfélaginu og gagnvart stjórnvöldum og stofnunum framkvæmkvæmdavaldsins, löggjafarvaldsins og dómsvaldsins. Samtökin segja Ísland enga undantekningu í þessu sambandi og því sé „fall Íslands niður spillingarvísitölulistann mikið áhyggjuefni.“ Að auki segir að stjórnvöld og almenningu ættu því að „huga alvarlega að því hvað gæti valdið þessari þróun og hvernig hægt er að bæta úr stöðunni.“ Tengdar fréttir Varað við popúlisma og hnignun lýðræðislegra stofnana í spillingarskýrslu Ísland er í 14. sæti á lista á Transparancy International yfir opinbera spillingu og fellur um eitt sæti á milli ára. Norðurlöndin eru ofarlega á lista yfir heiðarlegustu ríkin. 29. janúar 2019 15:57 Varað við popúlisma og hnignun lýðræðislegra stofnana í spillingarskýrslu Ísland er í 14. sæti á lista á Transparancy International yfir opinbera spillingu og fellur um eitt sæti á milli ára. Norðurlöndin eru ofarlega á lista yfir heiðarlegustu ríkin. 29. janúar 2019 15:57 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Ísland lendir í 17. sæti á árlegum lista Transparency International sem mælir spillingu í flestum heims. Staða Íslands hefur farið versnandi síðustu ár og enn hallar á ógæfuhliðina, en Ísland var í ellefta sæti fyrir árið 2019. Í tilkynningu segir að mælingin nái til spillingar í opinbera geiranum og byggist á áliti sérfræðinga og aðila í viðskiptalífinu. Löndin raðast á listann þannig að 100 stig þýða að spilling sé lítil og eru Danir í efsta sæti, með áttattíu og átta stig. Þar á eftir koma lönd á borð við Finnland og Svíþjóð og Norðmenn lenda í sjöunda sæti. Ísland kemur hinsvegar verst út af Norðurlöndunum og fær 75 stig fyrir árið 2020 en hafði fengið 78 stig árið á undan. Spilling ógnar lýðræðinu Í tilkynningu frá Íslandsdeild Transparency International er bent á að alþjóðastofnanir hafi lýst því yfir að spilling sé illvíg meinsemd sem ógni lýðræðinu og þá sýni rannsóknir það einnig með óyggjandi hætti. Spilling ógni einnig grundvallarréttindum, tækifærum og lífsgæðum fólks hvarvetna í heiminum og grafi undan trausti í samfélaginu og gagnvart stjórnvöldum og stofnunum framkvæmkvæmdavaldsins, löggjafarvaldsins og dómsvaldsins. Samtökin segja Ísland enga undantekningu í þessu sambandi og því sé „fall Íslands niður spillingarvísitölulistann mikið áhyggjuefni.“ Að auki segir að stjórnvöld og almenningu ættu því að „huga alvarlega að því hvað gæti valdið þessari þróun og hvernig hægt er að bæta úr stöðunni.“
Tengdar fréttir Varað við popúlisma og hnignun lýðræðislegra stofnana í spillingarskýrslu Ísland er í 14. sæti á lista á Transparancy International yfir opinbera spillingu og fellur um eitt sæti á milli ára. Norðurlöndin eru ofarlega á lista yfir heiðarlegustu ríkin. 29. janúar 2019 15:57 Varað við popúlisma og hnignun lýðræðislegra stofnana í spillingarskýrslu Ísland er í 14. sæti á lista á Transparancy International yfir opinbera spillingu og fellur um eitt sæti á milli ára. Norðurlöndin eru ofarlega á lista yfir heiðarlegustu ríkin. 29. janúar 2019 15:57 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Varað við popúlisma og hnignun lýðræðislegra stofnana í spillingarskýrslu Ísland er í 14. sæti á lista á Transparancy International yfir opinbera spillingu og fellur um eitt sæti á milli ára. Norðurlöndin eru ofarlega á lista yfir heiðarlegustu ríkin. 29. janúar 2019 15:57
Varað við popúlisma og hnignun lýðræðislegra stofnana í spillingarskýrslu Ísland er í 14. sæti á lista á Transparancy International yfir opinbera spillingu og fellur um eitt sæti á milli ára. Norðurlöndin eru ofarlega á lista yfir heiðarlegustu ríkin. 29. janúar 2019 15:57
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent