Spilling eykst enn á Íslandi samkvæmt mælingu Transparency Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 28. janúar 2021 06:52 Ísland lækkar á listanum og er langt á eftir hinum Norðurlöndunum. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Ísland lendir í 17. sæti á árlegum lista Transparency International sem mælir spillingu í flestum heims. Staða Íslands hefur farið versnandi síðustu ár og enn hallar á ógæfuhliðina. Ísland lendir í 17. sæti á árlegum lista Transparency International sem mælir spillingu í flestum heims. Staða Íslands hefur farið versnandi síðustu ár og enn hallar á ógæfuhliðina, en Ísland var í ellefta sæti fyrir árið 2019. Í tilkynningu segir að mælingin nái til spillingar í opinbera geiranum og byggist á áliti sérfræðinga og aðila í viðskiptalífinu. Löndin raðast á listann þannig að 100 stig þýða að spilling sé lítil og eru Danir í efsta sæti, með áttattíu og átta stig. Þar á eftir koma lönd á borð við Finnland og Svíþjóð og Norðmenn lenda í sjöunda sæti. Ísland kemur hinsvegar verst út af Norðurlöndunum og fær 75 stig fyrir árið 2020 en hafði fengið 78 stig árið á undan. Spilling ógnar lýðræðinu Í tilkynningu frá Íslandsdeild Transparency International er bent á að alþjóðastofnanir hafi lýst því yfir að spilling sé illvíg meinsemd sem ógni lýðræðinu og þá sýni rannsóknir það einnig með óyggjandi hætti. Spilling ógni einnig grundvallarréttindum, tækifærum og lífsgæðum fólks hvarvetna í heiminum og grafi undan trausti í samfélaginu og gagnvart stjórnvöldum og stofnunum framkvæmkvæmdavaldsins, löggjafarvaldsins og dómsvaldsins. Samtökin segja Ísland enga undantekningu í þessu sambandi og því sé „fall Íslands niður spillingarvísitölulistann mikið áhyggjuefni.“ Að auki segir að stjórnvöld og almenningu ættu því að „huga alvarlega að því hvað gæti valdið þessari þróun og hvernig hægt er að bæta úr stöðunni.“ Tengdar fréttir Varað við popúlisma og hnignun lýðræðislegra stofnana í spillingarskýrslu Ísland er í 14. sæti á lista á Transparancy International yfir opinbera spillingu og fellur um eitt sæti á milli ára. Norðurlöndin eru ofarlega á lista yfir heiðarlegustu ríkin. 29. janúar 2019 15:57 Varað við popúlisma og hnignun lýðræðislegra stofnana í spillingarskýrslu Ísland er í 14. sæti á lista á Transparancy International yfir opinbera spillingu og fellur um eitt sæti á milli ára. Norðurlöndin eru ofarlega á lista yfir heiðarlegustu ríkin. 29. janúar 2019 15:57 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Ísland lendir í 17. sæti á árlegum lista Transparency International sem mælir spillingu í flestum heims. Staða Íslands hefur farið versnandi síðustu ár og enn hallar á ógæfuhliðina, en Ísland var í ellefta sæti fyrir árið 2019. Í tilkynningu segir að mælingin nái til spillingar í opinbera geiranum og byggist á áliti sérfræðinga og aðila í viðskiptalífinu. Löndin raðast á listann þannig að 100 stig þýða að spilling sé lítil og eru Danir í efsta sæti, með áttattíu og átta stig. Þar á eftir koma lönd á borð við Finnland og Svíþjóð og Norðmenn lenda í sjöunda sæti. Ísland kemur hinsvegar verst út af Norðurlöndunum og fær 75 stig fyrir árið 2020 en hafði fengið 78 stig árið á undan. Spilling ógnar lýðræðinu Í tilkynningu frá Íslandsdeild Transparency International er bent á að alþjóðastofnanir hafi lýst því yfir að spilling sé illvíg meinsemd sem ógni lýðræðinu og þá sýni rannsóknir það einnig með óyggjandi hætti. Spilling ógni einnig grundvallarréttindum, tækifærum og lífsgæðum fólks hvarvetna í heiminum og grafi undan trausti í samfélaginu og gagnvart stjórnvöldum og stofnunum framkvæmkvæmdavaldsins, löggjafarvaldsins og dómsvaldsins. Samtökin segja Ísland enga undantekningu í þessu sambandi og því sé „fall Íslands niður spillingarvísitölulistann mikið áhyggjuefni.“ Að auki segir að stjórnvöld og almenningu ættu því að „huga alvarlega að því hvað gæti valdið þessari þróun og hvernig hægt er að bæta úr stöðunni.“
Tengdar fréttir Varað við popúlisma og hnignun lýðræðislegra stofnana í spillingarskýrslu Ísland er í 14. sæti á lista á Transparancy International yfir opinbera spillingu og fellur um eitt sæti á milli ára. Norðurlöndin eru ofarlega á lista yfir heiðarlegustu ríkin. 29. janúar 2019 15:57 Varað við popúlisma og hnignun lýðræðislegra stofnana í spillingarskýrslu Ísland er í 14. sæti á lista á Transparancy International yfir opinbera spillingu og fellur um eitt sæti á milli ára. Norðurlöndin eru ofarlega á lista yfir heiðarlegustu ríkin. 29. janúar 2019 15:57 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Varað við popúlisma og hnignun lýðræðislegra stofnana í spillingarskýrslu Ísland er í 14. sæti á lista á Transparancy International yfir opinbera spillingu og fellur um eitt sæti á milli ára. Norðurlöndin eru ofarlega á lista yfir heiðarlegustu ríkin. 29. janúar 2019 15:57
Varað við popúlisma og hnignun lýðræðislegra stofnana í spillingarskýrslu Ísland er í 14. sæti á lista á Transparancy International yfir opinbera spillingu og fellur um eitt sæti á milli ára. Norðurlöndin eru ofarlega á lista yfir heiðarlegustu ríkin. 29. janúar 2019 15:57