Spilling eykst enn á Íslandi samkvæmt mælingu Transparency Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 28. janúar 2021 06:52 Ísland lækkar á listanum og er langt á eftir hinum Norðurlöndunum. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Ísland lendir í 17. sæti á árlegum lista Transparency International sem mælir spillingu í flestum heims. Staða Íslands hefur farið versnandi síðustu ár og enn hallar á ógæfuhliðina. Ísland lendir í 17. sæti á árlegum lista Transparency International sem mælir spillingu í flestum heims. Staða Íslands hefur farið versnandi síðustu ár og enn hallar á ógæfuhliðina, en Ísland var í ellefta sæti fyrir árið 2019. Í tilkynningu segir að mælingin nái til spillingar í opinbera geiranum og byggist á áliti sérfræðinga og aðila í viðskiptalífinu. Löndin raðast á listann þannig að 100 stig þýða að spilling sé lítil og eru Danir í efsta sæti, með áttattíu og átta stig. Þar á eftir koma lönd á borð við Finnland og Svíþjóð og Norðmenn lenda í sjöunda sæti. Ísland kemur hinsvegar verst út af Norðurlöndunum og fær 75 stig fyrir árið 2020 en hafði fengið 78 stig árið á undan. Spilling ógnar lýðræðinu Í tilkynningu frá Íslandsdeild Transparency International er bent á að alþjóðastofnanir hafi lýst því yfir að spilling sé illvíg meinsemd sem ógni lýðræðinu og þá sýni rannsóknir það einnig með óyggjandi hætti. Spilling ógni einnig grundvallarréttindum, tækifærum og lífsgæðum fólks hvarvetna í heiminum og grafi undan trausti í samfélaginu og gagnvart stjórnvöldum og stofnunum framkvæmkvæmdavaldsins, löggjafarvaldsins og dómsvaldsins. Samtökin segja Ísland enga undantekningu í þessu sambandi og því sé „fall Íslands niður spillingarvísitölulistann mikið áhyggjuefni.“ Að auki segir að stjórnvöld og almenningu ættu því að „huga alvarlega að því hvað gæti valdið þessari þróun og hvernig hægt er að bæta úr stöðunni.“ Tengdar fréttir Varað við popúlisma og hnignun lýðræðislegra stofnana í spillingarskýrslu Ísland er í 14. sæti á lista á Transparancy International yfir opinbera spillingu og fellur um eitt sæti á milli ára. Norðurlöndin eru ofarlega á lista yfir heiðarlegustu ríkin. 29. janúar 2019 15:57 Varað við popúlisma og hnignun lýðræðislegra stofnana í spillingarskýrslu Ísland er í 14. sæti á lista á Transparancy International yfir opinbera spillingu og fellur um eitt sæti á milli ára. Norðurlöndin eru ofarlega á lista yfir heiðarlegustu ríkin. 29. janúar 2019 15:57 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira
Ísland lendir í 17. sæti á árlegum lista Transparency International sem mælir spillingu í flestum heims. Staða Íslands hefur farið versnandi síðustu ár og enn hallar á ógæfuhliðina, en Ísland var í ellefta sæti fyrir árið 2019. Í tilkynningu segir að mælingin nái til spillingar í opinbera geiranum og byggist á áliti sérfræðinga og aðila í viðskiptalífinu. Löndin raðast á listann þannig að 100 stig þýða að spilling sé lítil og eru Danir í efsta sæti, með áttattíu og átta stig. Þar á eftir koma lönd á borð við Finnland og Svíþjóð og Norðmenn lenda í sjöunda sæti. Ísland kemur hinsvegar verst út af Norðurlöndunum og fær 75 stig fyrir árið 2020 en hafði fengið 78 stig árið á undan. Spilling ógnar lýðræðinu Í tilkynningu frá Íslandsdeild Transparency International er bent á að alþjóðastofnanir hafi lýst því yfir að spilling sé illvíg meinsemd sem ógni lýðræðinu og þá sýni rannsóknir það einnig með óyggjandi hætti. Spilling ógni einnig grundvallarréttindum, tækifærum og lífsgæðum fólks hvarvetna í heiminum og grafi undan trausti í samfélaginu og gagnvart stjórnvöldum og stofnunum framkvæmkvæmdavaldsins, löggjafarvaldsins og dómsvaldsins. Samtökin segja Ísland enga undantekningu í þessu sambandi og því sé „fall Íslands niður spillingarvísitölulistann mikið áhyggjuefni.“ Að auki segir að stjórnvöld og almenningu ættu því að „huga alvarlega að því hvað gæti valdið þessari þróun og hvernig hægt er að bæta úr stöðunni.“
Tengdar fréttir Varað við popúlisma og hnignun lýðræðislegra stofnana í spillingarskýrslu Ísland er í 14. sæti á lista á Transparancy International yfir opinbera spillingu og fellur um eitt sæti á milli ára. Norðurlöndin eru ofarlega á lista yfir heiðarlegustu ríkin. 29. janúar 2019 15:57 Varað við popúlisma og hnignun lýðræðislegra stofnana í spillingarskýrslu Ísland er í 14. sæti á lista á Transparancy International yfir opinbera spillingu og fellur um eitt sæti á milli ára. Norðurlöndin eru ofarlega á lista yfir heiðarlegustu ríkin. 29. janúar 2019 15:57 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira
Varað við popúlisma og hnignun lýðræðislegra stofnana í spillingarskýrslu Ísland er í 14. sæti á lista á Transparancy International yfir opinbera spillingu og fellur um eitt sæti á milli ára. Norðurlöndin eru ofarlega á lista yfir heiðarlegustu ríkin. 29. janúar 2019 15:57
Varað við popúlisma og hnignun lýðræðislegra stofnana í spillingarskýrslu Ísland er í 14. sæti á lista á Transparancy International yfir opinbera spillingu og fellur um eitt sæti á milli ára. Norðurlöndin eru ofarlega á lista yfir heiðarlegustu ríkin. 29. janúar 2019 15:57