Lífið

Óborganleg mistök fréttamanna

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það getur hreinlega allt gerst í beinni.
Það getur hreinlega allt gerst í beinni.

Allt getur gerst í beinni útsendingu og þá sérstaklega í fréttamennsku.

Fréttamenn víðs vegar um heiminn lenda því oft í óheppilegum aðstæðum, segja óvart misgáfuleg orð og úr verður mjög gott sjónvarp.

YouTube-síðan News Be Funny hefur tekið saman fjölmörg mistök sem hafa átt sér stað í beinni útsendingu og því ekki hægt að taka til baka.

Hér að neðan má sjá þegar fréttamenn og þulir lenda í slæmum málum eða bara mjög fyndnum aðstæðum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.