Fótboltabullur urðu til þess að fresta varð leik Marseille og Rennes Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 11:01 Andre Villas Boas er þjálfari Marseille. Hann hefur áður þjálfað til að mynda Chelsea og Tottenham. EPA-EFE/Peter Powell Leik Marseille og Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fór ekki fram í gær eftir að mörg hundruð stuðningsmenn fótboltabullur Marseille mótmæltu gengi liðsins að undanförnu. Þremur tímum fyrir leikinn var honum frestað vegna óeirðarláta en þeir brutust inn á æfingasvæði Marseille með tilheyrandi látum. Því var ekki talið hætt að spila leikinn vegna áhættu að þeir myndi brjótast inn á völlinn í gærkvöldi. Stuðningsmennirnir eru ekki á eitt sáttir með hvernig félaginu er stýrt og yfir gengi liðsins að undanförnu. Marseille hefur einungis unnið einn af síðustu átta leikjum sínum og fimm af þeim hafa þeir tapað. Training centre vandalised by Marseille fans who penetrated it earlier this afternoon - 25 arrests made by police, according to RMC. pic.twitter.com/Y4ir7ZJN2q— Get French Football News (@GFFN) January 30, 2021 Stuðningsmennirnir köstuðu reyksprengjum sem og flugeldum inn á æfingasvæði félagsins, La Commanderie, sem er við höfnina í bænum Marseille en lögreglan kom svo til sögunnar. 25 hafa verið handteknir en sjö lögreglumenn meiddust. Samkvæmt heimildm franskra fjölmiðla vildu stuðningsmennirnir ná tali af stjörnunni Dimitri Payet sem og forsetanum Jacques Henri Eyraud. Einn leikmaður á að hafa meiðst í átökunum, Álvaro González. „300 starfsmenn eru nú í áfalli eftir að hafa séð þessar ótrúlegu árás gegn Olympique Marseille. Þeir sem ollu þessu eiga að fá eins þunga refsingu og hægt er. Þeir kalla sig stuðningsmenn en eyðileggja aðstöðu og hóta leikmönnum og starfsfólki,“ sagði forsetinn ómyrkur í máli. Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Þremur tímum fyrir leikinn var honum frestað vegna óeirðarláta en þeir brutust inn á æfingasvæði Marseille með tilheyrandi látum. Því var ekki talið hætt að spila leikinn vegna áhættu að þeir myndi brjótast inn á völlinn í gærkvöldi. Stuðningsmennirnir eru ekki á eitt sáttir með hvernig félaginu er stýrt og yfir gengi liðsins að undanförnu. Marseille hefur einungis unnið einn af síðustu átta leikjum sínum og fimm af þeim hafa þeir tapað. Training centre vandalised by Marseille fans who penetrated it earlier this afternoon - 25 arrests made by police, according to RMC. pic.twitter.com/Y4ir7ZJN2q— Get French Football News (@GFFN) January 30, 2021 Stuðningsmennirnir köstuðu reyksprengjum sem og flugeldum inn á æfingasvæði félagsins, La Commanderie, sem er við höfnina í bænum Marseille en lögreglan kom svo til sögunnar. 25 hafa verið handteknir en sjö lögreglumenn meiddust. Samkvæmt heimildm franskra fjölmiðla vildu stuðningsmennirnir ná tali af stjörnunni Dimitri Payet sem og forsetanum Jacques Henri Eyraud. Einn leikmaður á að hafa meiðst í átökunum, Álvaro González. „300 starfsmenn eru nú í áfalli eftir að hafa séð þessar ótrúlegu árás gegn Olympique Marseille. Þeir sem ollu þessu eiga að fá eins þunga refsingu og hægt er. Þeir kalla sig stuðningsmenn en eyðileggja aðstöðu og hóta leikmönnum og starfsfólki,“ sagði forsetinn ómyrkur í máli.
Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira