Neymar: Ég mun aldrei hætta að fara í partý Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2021 15:00 Neymar fagnar marki með Paris Saint Germain á þessu tímabili. Getty/ John Berry Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar segist ekki vera eins óþroskaður og margir gagnrýnendur hans hafi ýjað að. Neymar er orðinn þekktur fyrir veisluhöld sín þar sem fræga fólkið er jafnan meðal gesta. Hann segir það að vilja fara í partý sé ekki tákn um að hann sé ekki búinn að fullorðnast. „Segðu mér, hver hefur ekki gaman að fara í partý? Allir vilja hafa gaman,“ sagði Neymar í viðtali við ESPN. Neymar is gonna fight for his right to party "Who doesn't like to party? Everyone likes to have fun."If you stay 100 per cent with your head focused on just playing football, you end up exploding."It is my time to relax, to be calm. I will never stop doing it." [ESPN] pic.twitter.com/xwfjvwTsZh— Goal (@goal) February 2, 2021 „Ég veit hvenær ég get farið, hvenær ég geta haldið partý og hvenær ég get það ekki,“ sagði Neymar. „Það er ekki þannig eins og fólk heldur að ég sé óþroskaður og að ég viti ekki hvað ég sé að gera,“ sagði Neymar. Neymar er nú orðinn 28 ára gamall. Hann fékk síðast gagnrýni á sig fyrir að halda vikulangt áramótapartý fyrir 150 manns í stórhýsi hans í Rio de Janeiro í Brasilíu. „Ég er búinn að vera í fótbolta í mörg ár. Ef þú hugsar hundrað prósent um fótbolta þá endar þú á því að springa. Þetta er mín leið til að slappa af og róa mig niður. Ég mun aldrei hætta því,“ sagði Neymar. Neymar hefur skorað þrettán mörk í sextán leikjum í öllum keppnum með Paris Saint Germain á þessu tímabili þar af sex mörk í fimm leikjum í Meistaradeildinni. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Neymar er orðinn þekktur fyrir veisluhöld sín þar sem fræga fólkið er jafnan meðal gesta. Hann segir það að vilja fara í partý sé ekki tákn um að hann sé ekki búinn að fullorðnast. „Segðu mér, hver hefur ekki gaman að fara í partý? Allir vilja hafa gaman,“ sagði Neymar í viðtali við ESPN. Neymar is gonna fight for his right to party "Who doesn't like to party? Everyone likes to have fun."If you stay 100 per cent with your head focused on just playing football, you end up exploding."It is my time to relax, to be calm. I will never stop doing it." [ESPN] pic.twitter.com/xwfjvwTsZh— Goal (@goal) February 2, 2021 „Ég veit hvenær ég get farið, hvenær ég geta haldið partý og hvenær ég get það ekki,“ sagði Neymar. „Það er ekki þannig eins og fólk heldur að ég sé óþroskaður og að ég viti ekki hvað ég sé að gera,“ sagði Neymar. Neymar er nú orðinn 28 ára gamall. Hann fékk síðast gagnrýni á sig fyrir að halda vikulangt áramótapartý fyrir 150 manns í stórhýsi hans í Rio de Janeiro í Brasilíu. „Ég er búinn að vera í fótbolta í mörg ár. Ef þú hugsar hundrað prósent um fótbolta þá endar þú á því að springa. Þetta er mín leið til að slappa af og róa mig niður. Ég mun aldrei hætta því,“ sagði Neymar. Neymar hefur skorað þrettán mörk í sextán leikjum í öllum keppnum með Paris Saint Germain á þessu tímabili þar af sex mörk í fimm leikjum í Meistaradeildinni.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti