Gunnar Bragi í rjómabaði á Alþingi Jakob Bjarnar skrifar 2. febrúar 2021 17:14 Gunnar Bragi fékk yfir sig rjómagusurnar í matsal Alþingis nú í drekkutímanum. Hann segir að Birgir Ármannsson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins sé ábyrgur fyrir rjómabaðinu. skjáskot Rjómi slettist upp um alla veggi í matsal Alþingis í drekkutímanum. Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Miðflokksins fékk yfir sig rjómagusurnar þar sem hann vildi gæða sér á kökusneið. Gunnar Bragi greinir sjálfur frá þessu á Facebookvegg sínum. „Átök” á Alþingi eru þekkt en í dag náðu þau inn í matsalinn. Hinn annars dagfarsprúði Birgir Ármannsson þóttist ætla að gefa mér rjóma á kökusneið. Málið er nú í höndum forsætisnefndar,“ gantast þingmaðurinn og bætir við: „…eða þannig.“ Átök á Alþingi eru þekkt en í dag náðu þau inn í matsalinn. Hinn annars dagfarsprúði Birgir Ármannsson þóttist ætla að gefa mér rjóma á kökusneið. Málið er nú í höndum forsætisnefndar ...eða þannig.Posted by Gunnar Bragi Sveinsson on Þriðjudagur, 2. febrúar 2021 Glens þingmannsins fellur vel í kramið og þegar hefur fjöldi manna gefið til kynna að þeim líki þessi gamansemi afar vel. Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Miðflokksins segir þetta „siðanefndamál“. Uppfært kl. 18:00 Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur gengist við því að hann beri ábyrgð á rjómabaði félaga síns, Gunnars Braga. Hann segir nánast stamandi (ef það er hægt á prenti) í athugasemd: „Eg axla ábyrgð... Félagar mínir eru sammála um að hleypa mér ekki aftur í rjómasprautuna... Bara einn eða tveir dagar síðan ég olli næstum tjóni með óvarlegri meðferð þannig tækis...” Alþingi Miðflokkurinn Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Miðflokksins fékk yfir sig rjómagusurnar þar sem hann vildi gæða sér á kökusneið. Gunnar Bragi greinir sjálfur frá þessu á Facebookvegg sínum. „Átök” á Alþingi eru þekkt en í dag náðu þau inn í matsalinn. Hinn annars dagfarsprúði Birgir Ármannsson þóttist ætla að gefa mér rjóma á kökusneið. Málið er nú í höndum forsætisnefndar,“ gantast þingmaðurinn og bætir við: „…eða þannig.“ Átök á Alþingi eru þekkt en í dag náðu þau inn í matsalinn. Hinn annars dagfarsprúði Birgir Ármannsson þóttist ætla að gefa mér rjóma á kökusneið. Málið er nú í höndum forsætisnefndar ...eða þannig.Posted by Gunnar Bragi Sveinsson on Þriðjudagur, 2. febrúar 2021 Glens þingmannsins fellur vel í kramið og þegar hefur fjöldi manna gefið til kynna að þeim líki þessi gamansemi afar vel. Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Miðflokksins segir þetta „siðanefndamál“. Uppfært kl. 18:00 Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur gengist við því að hann beri ábyrgð á rjómabaði félaga síns, Gunnars Braga. Hann segir nánast stamandi (ef það er hægt á prenti) í athugasemd: „Eg axla ábyrgð... Félagar mínir eru sammála um að hleypa mér ekki aftur í rjómasprautuna... Bara einn eða tveir dagar síðan ég olli næstum tjóni með óvarlegri meðferð þannig tækis...”
Alþingi Miðflokkurinn Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent