Hefur ákveðið að segja fólki ekki „að fokka sér“ í opinberri umræðu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 3. febrúar 2021 13:48 Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri Grænna. vísir/Vilhelm „Ég hef ákveðið í ljósi alls þess sem gerst hefur, að setja mér ákveðnar reglur,“ sagði Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri Grænna, í umræðum um störf þingsins á Alþingi í dag. Þar vísaði hann í skotárásir á bíl borgarstjóra og skrifstofur stjórnmálaflokka og vísaði í sambærileg mál í nágrannalöndum. „Ég hef ákveðið að haga orðum mínum ekki þannig að ég saki samþingfólk mitt um ofbeldi, sem ákveður eina leið umfram aðra við afgreiðslu þingmála, saka ekki um landráð; þau sem hafa aðrar skoðanir en ég hef, kalla þau ekki illum nöfnum eða saka um mannvonsku, segja fólki ekki að fokka sér í opinberri umræðu, reyna ekki að nota niðrandi og smættandi merkimiða,“ sagði Kolbeinn. Kolbeinn sagðist í vikunni hafa setið fund þingmannanefndar Eystrasaltsráðsins þar sem svipuð mál í Svíðþjóð voru til umfjöllunar. „Þar er staðan sú að einn af hverjum þremur stjórnmálamönnum hefur orðið fyrir áreiti, hótunum, ofbeldi og ákveðið að tala ekki um einstaka mál af ótta við þetta allt saman. Þar er staðan sú að fjórir af hverjum tíu blaðamönnum hafa forðast að fjalla um ákveðin málefni vegna hótana. Þetta er grafalvarleg staða sem við búum við alls staðar í heiminum.“ Hann hvatti þingmenn og aðra sem koma að stjórnmálum til árvekni. „Við þurfum að taka saman höndum um að gera allt sem í okkar valdi stendur til að sporna gegn þessu.“ Alþingi Skotið á bíl borgarstjóra Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Þar vísaði hann í skotárásir á bíl borgarstjóra og skrifstofur stjórnmálaflokka og vísaði í sambærileg mál í nágrannalöndum. „Ég hef ákveðið að haga orðum mínum ekki þannig að ég saki samþingfólk mitt um ofbeldi, sem ákveður eina leið umfram aðra við afgreiðslu þingmála, saka ekki um landráð; þau sem hafa aðrar skoðanir en ég hef, kalla þau ekki illum nöfnum eða saka um mannvonsku, segja fólki ekki að fokka sér í opinberri umræðu, reyna ekki að nota niðrandi og smættandi merkimiða,“ sagði Kolbeinn. Kolbeinn sagðist í vikunni hafa setið fund þingmannanefndar Eystrasaltsráðsins þar sem svipuð mál í Svíðþjóð voru til umfjöllunar. „Þar er staðan sú að einn af hverjum þremur stjórnmálamönnum hefur orðið fyrir áreiti, hótunum, ofbeldi og ákveðið að tala ekki um einstaka mál af ótta við þetta allt saman. Þar er staðan sú að fjórir af hverjum tíu blaðamönnum hafa forðast að fjalla um ákveðin málefni vegna hótana. Þetta er grafalvarleg staða sem við búum við alls staðar í heiminum.“ Hann hvatti þingmenn og aðra sem koma að stjórnmálum til árvekni. „Við þurfum að taka saman höndum um að gera allt sem í okkar valdi stendur til að sporna gegn þessu.“
Alþingi Skotið á bíl borgarstjóra Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent