Við förum einnig yfir þær breytingar sem gerðar verða á samkomutakmörkunum sóttvarnayfirvalda og taka gildi næst komandi mánudag og heyrum í fólki sem aðgerðirnar snerta beint.
Við kynnumst einnig Uhunoma frá Nígeríu sem eftir miklar hörmungar á unglingsárum komst fyrir tilviljun í skjól á Íslandi en hefur nú verið skipað að yfirgefa landið. Við ræðum við hann og íslenska konu sem gengið hefur nánast gengið honum í móðurstað. Þetta og margt fleira á Stöð 2 og Bylgjunni klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttirnar eru nú í lokaðri dagskrá en áskrifendur geta horft á þær hér á stod2.is. Einnig er hægt að hlusta á fréttirnar á Bylgjunni hér í spilaranum fyrir ofan.