Flúðir – „Nafli alheimsins,“ segir oddvitinn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. febrúar 2021 19:33 Halldóra tók fyrstu skóflustunguna af nýja hverfinu í Gröf á þessari gröfu frá Gröfutækni á Flúðum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Framkvæmdir við nýtt íbúðahverfi á Flúðum eru nú að hefjast en mikill skortur er á leiguhúsnæði og minni íbúðum í þorpinu. Auk íbúða verða í nýja hverfinu söfn og ferðatengd þjónusta. Það var Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps, sem fór upp í gröfu og tóku fyrstu skóflustunguna af nýja hverfinu í vikunni. „Þetta verður sambland af mismunandi íbúðum, þjónustusvæði, íbúðum þar sem bæði er hægt að vera með íbúðir í fjölbýli, einbýlishús, raðhús og svo náttúrulega íbúðir þar sem er hægt er að vera með verslunarhúsnæði í sama húsnæði. Það er heilmikil uppbygging hjá okkur og nýja verkefnið er mjög spennandi. Ég hlakka bara til þegar hér verður byrjað að byggja, fólk fer að flytja inn á svæðið og það fyllast af lífi,“ segir Halldóra. Gert er ráð fyrir allt að 40 íbúðum innan svæðisins. Nýja hverfið, sem er í Gröf er miðsvæðis á Flúðum og því stutt í alla þjónusta. Íbúum í Hrunmannahreppi er alltaf að fjölga. Um 40 íbúðir verða í nýja hverfinu á Flúðum. Íbúum Hrunamannahrepps fjölgar og fjölgar og er mikil uppbygging í sveitarfélaginu..Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við sjáum mikinn áhuga á húsbyggingum, hér er búið að vera að byggja hús, sem seljast grimmt, þannig að við erum bara spennt fyrir framtíðinni“. Af hverju ætti fólk að setja sig niður í Hrunamannarhreppi? „Hér er náttúrulega, þér að segja, „Nafli alheimsins“, hér er náttúrulega frábært að vera, góðir skólar, góðir innviðir og frábært veður allt árið um kring og bara gott samfélag á allan hátt,“ segir Halldóra oddviti, stolt af sínu sveitarfélagi. Halldóra segir mikla uppbyggingu eiga sér staða í Hrunamannahreppi og þar seljist hús grimmt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrunamannahreppur Húsnæðismál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Sjá meira
Það var Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps, sem fór upp í gröfu og tóku fyrstu skóflustunguna af nýja hverfinu í vikunni. „Þetta verður sambland af mismunandi íbúðum, þjónustusvæði, íbúðum þar sem bæði er hægt að vera með íbúðir í fjölbýli, einbýlishús, raðhús og svo náttúrulega íbúðir þar sem er hægt er að vera með verslunarhúsnæði í sama húsnæði. Það er heilmikil uppbygging hjá okkur og nýja verkefnið er mjög spennandi. Ég hlakka bara til þegar hér verður byrjað að byggja, fólk fer að flytja inn á svæðið og það fyllast af lífi,“ segir Halldóra. Gert er ráð fyrir allt að 40 íbúðum innan svæðisins. Nýja hverfið, sem er í Gröf er miðsvæðis á Flúðum og því stutt í alla þjónusta. Íbúum í Hrunmannahreppi er alltaf að fjölga. Um 40 íbúðir verða í nýja hverfinu á Flúðum. Íbúum Hrunamannahrepps fjölgar og fjölgar og er mikil uppbygging í sveitarfélaginu..Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við sjáum mikinn áhuga á húsbyggingum, hér er búið að vera að byggja hús, sem seljast grimmt, þannig að við erum bara spennt fyrir framtíðinni“. Af hverju ætti fólk að setja sig niður í Hrunamannarhreppi? „Hér er náttúrulega, þér að segja, „Nafli alheimsins“, hér er náttúrulega frábært að vera, góðir skólar, góðir innviðir og frábært veður allt árið um kring og bara gott samfélag á allan hátt,“ segir Halldóra oddviti, stolt af sínu sveitarfélagi. Halldóra segir mikla uppbyggingu eiga sér staða í Hrunamannahreppi og þar seljist hús grimmt.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrunamannahreppur Húsnæðismál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Sjá meira