„Verður kóngurinn áfram kóngurinn eða er prinsinn að fara að taka við?“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. febrúar 2021 19:45 Tampa bíður í ofvæni. vísir/Getty Orrustan um Ofurskálina fer fram í Tampa í kvöld þar sem hinn aldni höfðingi, Tom Brady, mætir björtustu von NFL deildarinnar, Patrick Mahomes. Guðjón Guðmundsson ræddi um leikinn við Henry Birgi Gunnarsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er í raun og veru algjör draumaúrslitaleikur. Við erum annars vegar með kónginn, Tom Brady, 43 ára gamall á leiðinni í sinn tíunda Superbowl.“ „Hinumegin er Patrick Mahomes, prinsinn, tengdasonur Mosfellsbæjar. Meistari í fyrra og er eini leikmaðurinn í deildinni sem getur toppað Brady og náð þeim árangri sem hann hefur náð. Árangri sem er einstakur og enginn hélt að það væri hægt að jafna,“ segir Henry Birgir. „Ef einhver maður getur það er það Patrick Mahomes. Það munar átján árum á þeim og þetta er algjört draumaeinvígi. Verður kóngurinn áfram kóngurinn eða er prinsinn að fara að taka við?“ spyr Henry Birgir Gunnarsson. Leikur Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs hefst klukkan 23:25 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 þar sem útsending hefst klukkan 22:00 með veglegri upphitun. Klippa: Úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum fer fram í kvöld NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Brady og Mahomes í Super Bowl í kvöld: Eins og ungur LeBron að mæta Jordan Menn hafa ímyndað sér viðureignir milli bestu leikmanna kynslóða en í kvöld verður slík viðureign að veruleika þegar Tom Brady mætir Patrick Mahomes en þá tekur Tampa Bay Buccaneers á móti Kansas City Chiefs í Super Bowl númer 55. 7. febrúar 2021 10:31 Dagskráin í dag - Orrustan um Ofurskálina Úrslitin ráðast í ameríska fótboltanum þegar Tom Brady og félagar taka á móti Patrick Mahomes og félögum. 7. febrúar 2021 06:02 Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. 5. febrúar 2021 13:42 Sýndu aldursmuninn á Brady og Mahomes á skemmtilegan hátt Tom Brady og Patrick Mahomes setja met í Super Bowl leiknum á sunnudaginn því aldrei hefur munað eins mikið í aldri á leikstjórnendum liðanna í úrslitaleik NFL-deildarinnar. 4. febrúar 2021 13:31 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Sjá meira
Guðjón Guðmundsson ræddi um leikinn við Henry Birgi Gunnarsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er í raun og veru algjör draumaúrslitaleikur. Við erum annars vegar með kónginn, Tom Brady, 43 ára gamall á leiðinni í sinn tíunda Superbowl.“ „Hinumegin er Patrick Mahomes, prinsinn, tengdasonur Mosfellsbæjar. Meistari í fyrra og er eini leikmaðurinn í deildinni sem getur toppað Brady og náð þeim árangri sem hann hefur náð. Árangri sem er einstakur og enginn hélt að það væri hægt að jafna,“ segir Henry Birgir. „Ef einhver maður getur það er það Patrick Mahomes. Það munar átján árum á þeim og þetta er algjört draumaeinvígi. Verður kóngurinn áfram kóngurinn eða er prinsinn að fara að taka við?“ spyr Henry Birgir Gunnarsson. Leikur Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs hefst klukkan 23:25 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 þar sem útsending hefst klukkan 22:00 með veglegri upphitun. Klippa: Úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum fer fram í kvöld NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Brady og Mahomes í Super Bowl í kvöld: Eins og ungur LeBron að mæta Jordan Menn hafa ímyndað sér viðureignir milli bestu leikmanna kynslóða en í kvöld verður slík viðureign að veruleika þegar Tom Brady mætir Patrick Mahomes en þá tekur Tampa Bay Buccaneers á móti Kansas City Chiefs í Super Bowl númer 55. 7. febrúar 2021 10:31 Dagskráin í dag - Orrustan um Ofurskálina Úrslitin ráðast í ameríska fótboltanum þegar Tom Brady og félagar taka á móti Patrick Mahomes og félögum. 7. febrúar 2021 06:02 Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. 5. febrúar 2021 13:42 Sýndu aldursmuninn á Brady og Mahomes á skemmtilegan hátt Tom Brady og Patrick Mahomes setja met í Super Bowl leiknum á sunnudaginn því aldrei hefur munað eins mikið í aldri á leikstjórnendum liðanna í úrslitaleik NFL-deildarinnar. 4. febrúar 2021 13:31 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Sjá meira
Brady og Mahomes í Super Bowl í kvöld: Eins og ungur LeBron að mæta Jordan Menn hafa ímyndað sér viðureignir milli bestu leikmanna kynslóða en í kvöld verður slík viðureign að veruleika þegar Tom Brady mætir Patrick Mahomes en þá tekur Tampa Bay Buccaneers á móti Kansas City Chiefs í Super Bowl númer 55. 7. febrúar 2021 10:31
Dagskráin í dag - Orrustan um Ofurskálina Úrslitin ráðast í ameríska fótboltanum þegar Tom Brady og félagar taka á móti Patrick Mahomes og félögum. 7. febrúar 2021 06:02
Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. 5. febrúar 2021 13:42
Sýndu aldursmuninn á Brady og Mahomes á skemmtilegan hátt Tom Brady og Patrick Mahomes setja met í Super Bowl leiknum á sunnudaginn því aldrei hefur munað eins mikið í aldri á leikstjórnendum liðanna í úrslitaleik NFL-deildarinnar. 4. febrúar 2021 13:31