Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Frettir-hadegis_1080x720

Í hádegisfréttum okkar heyrum við í Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um stöðuna í bólusetningum hér á landi og þá ákvörðun Pfizer að framkvæma ekki hjarðónæmisrannsókn hér á landi sem kom í ljós í gær.

Hún segist vongóð um að búið verði að bólusetja meirihluta þjóðarinnar í sumar. 

Þá fjöllum við um húsnæðismarkaðinn hér á landi en á nýliðnu ári var met slesið í veltu á fasteignamarkaði. Ekki er þó talið útilokað að fasteignaverð hækki enn meira. 

Einnig fjöllum við um þá hugmynd að Hótel Sögu verði breytt í háskólahús þar sem menntasvið skólans hafi aðsetur. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×