Settir í sex ára bann eftir að hafa þóst sigra Everest Atli Ísleifsson skrifar 11. febrúar 2021 08:47 Fjallgöngumennirnir lögðu fram fölsuð gögn um að hafa sigrað fjallið. Myndin er úr safni. Getty Nepölsk yfirvöld hafa bannað tveimur indverskum fjallgöngumönnum og leiðangursstjóra þeirra að stunda fjallamennsku í landinu í sex ár. Ákvörðunin kemur í kjölfar rannsóknar þar sem í ljós kom að þau hafi logið því til að hafa klifið Everest, hæsta fjall heims, árið 2016. BBC segir frá því að nepölsk ferðamálayfirvöld hafi á sínum tíma vottað að Narender Singh Yadav og Seema Rani Goswami hafi sigrað fjallið. Hins vegar var ráðist í rannsóknina þegar þeim mistókst að sýna fram á nokkur gögn sem sönnuðu að þau hafist raunverulega komist á topp fjallsins þegar Yadav var tilnefndur til hinna virtu Tenzing Norgay verðlauna. Aðrir fjallagarpar fóru þá að draga afrek þeirra Yadav og Goswami í efa. Yadav og Goswami hafa enn ekki tjáð sig um málið, en talsmaður ferðamálaráðuneytis Nepals segir í samtali við AFP að eftir að hafa rætt við aðra fjallgöngumenn hafi komið í ljós að þau hafi aldrei komist alla leið á toppinn og ekki sýnt fram á myndir eða önnur gögn sem sönnuðu slíkt. „Við rannsókn okkar komumst við að því að þau höfðu sent inn fölsuð gögn, þar á meðal ljósmyndir.“ Ferðamálamálayfirvöld hafa sömuleiðis sektað fyrirtækið sem skipulagði ferð þeirra á Everest og þá sjerpa sem aðstoðuðu þau Yaday og Goswami í ferðinni. Everest Nepal Indland Fjallamennska Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
BBC segir frá því að nepölsk ferðamálayfirvöld hafi á sínum tíma vottað að Narender Singh Yadav og Seema Rani Goswami hafi sigrað fjallið. Hins vegar var ráðist í rannsóknina þegar þeim mistókst að sýna fram á nokkur gögn sem sönnuðu að þau hafist raunverulega komist á topp fjallsins þegar Yadav var tilnefndur til hinna virtu Tenzing Norgay verðlauna. Aðrir fjallagarpar fóru þá að draga afrek þeirra Yadav og Goswami í efa. Yadav og Goswami hafa enn ekki tjáð sig um málið, en talsmaður ferðamálaráðuneytis Nepals segir í samtali við AFP að eftir að hafa rætt við aðra fjallgöngumenn hafi komið í ljós að þau hafi aldrei komist alla leið á toppinn og ekki sýnt fram á myndir eða önnur gögn sem sönnuðu slíkt. „Við rannsókn okkar komumst við að því að þau höfðu sent inn fölsuð gögn, þar á meðal ljósmyndir.“ Ferðamálamálayfirvöld hafa sömuleiðis sektað fyrirtækið sem skipulagði ferð þeirra á Everest og þá sjerpa sem aðstoðuðu þau Yaday og Goswami í ferðinni.
Everest Nepal Indland Fjallamennska Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira