Hótel íslensku stelpnanna hengdi upp áritaða íslenska landsliðstreyju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2021 12:01 Hér má sjá íslensku landsliðstreyjuna komna upp á vegg. KKÍ Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er nýkomið heim eftir FIFA búbblu í Slóveníu þar sem liðið spilaði tvo leiki í undankeppni. Íslenska liðið tapaði 59-95 á móti Grikklandi og 59-96 á móti heimastúlkum í Slóveníu sem unnu riðilinn. Körfuknattleikssambandið segir frá því á miðlum sínum að hótelið sem hýsti íslenska liðið hafi lagt fram sérstaka beiðni hjá íslenska hópnum. „Slóvenar bera mjög mikla virðingu fyrir Íslandi og íslenskum körfubolta og fann hópurinn okkar það mjög sterkt í síðustu viku,“ segir í frétt á fésbókarsíðu KKÍ. „Eigandi hótelsins óskaði eftir því að fá landsliðstreyju frá okkur áritaða til að setja upp á heiðursvegg hótelsins. Þegar við gáfum honum treyjuna á síðasta kvöldið okkar í Slóveníu var hann ekki lengi að bregðast við og treyjan sett upp á nokkrum mínútum. Allar líkur á því að þetta sé í fyrsta sinn sem árituð treyja landsliðanna okkar er sett upp á heiðursvegg á hóteli erlendis,“ segir ennfremur í fréttinni. Þrettán leikmenn voru í íslenska hópnum í þessari ferð til Slóveníu. Tólf leikmenn voru á skýrslu og ein var síðan til vara ef eitthvað kæmi upp. Leikmennirnir sem skrifuðu á treyjuna eru Anna Ingunn Svansdóttir, Ásta Júlía Grímsdóttir, Bríet Sif Hinriksdóttir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Guðbjörg Sverrisdóttir, Hallveig Jónsdóttir, Hildur Björg Kjartansdóttir, Isabella Ósk Sigurðardóttir, Lovísa Björt Henningsdóttir, Sara Rún Hinriksdóttir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir. Það kom einnig fram í fréttinni hjá KKÍ að forráðamenn íslenska og slóvenska körfukuknattleikssambandanna hafi sammælst um að efla enn frekar samstarf landanna og skoða ýmsa möguleika á samstarfi þegar hægist um í heimsfaraldri COVID 19. Slóvenar eru sterk körfuboltaþjóð og hafa á að skipa einu besta landsliði kvenna í Evrópu í dag og landslið karla urðu...Posted by KKÍ - Körfuknattleikssamband Íslands on Miðvikudagur, 10. febrúar 2021 Körfubolti Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Íslenska liðið tapaði 59-95 á móti Grikklandi og 59-96 á móti heimastúlkum í Slóveníu sem unnu riðilinn. Körfuknattleikssambandið segir frá því á miðlum sínum að hótelið sem hýsti íslenska liðið hafi lagt fram sérstaka beiðni hjá íslenska hópnum. „Slóvenar bera mjög mikla virðingu fyrir Íslandi og íslenskum körfubolta og fann hópurinn okkar það mjög sterkt í síðustu viku,“ segir í frétt á fésbókarsíðu KKÍ. „Eigandi hótelsins óskaði eftir því að fá landsliðstreyju frá okkur áritaða til að setja upp á heiðursvegg hótelsins. Þegar við gáfum honum treyjuna á síðasta kvöldið okkar í Slóveníu var hann ekki lengi að bregðast við og treyjan sett upp á nokkrum mínútum. Allar líkur á því að þetta sé í fyrsta sinn sem árituð treyja landsliðanna okkar er sett upp á heiðursvegg á hóteli erlendis,“ segir ennfremur í fréttinni. Þrettán leikmenn voru í íslenska hópnum í þessari ferð til Slóveníu. Tólf leikmenn voru á skýrslu og ein var síðan til vara ef eitthvað kæmi upp. Leikmennirnir sem skrifuðu á treyjuna eru Anna Ingunn Svansdóttir, Ásta Júlía Grímsdóttir, Bríet Sif Hinriksdóttir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Guðbjörg Sverrisdóttir, Hallveig Jónsdóttir, Hildur Björg Kjartansdóttir, Isabella Ósk Sigurðardóttir, Lovísa Björt Henningsdóttir, Sara Rún Hinriksdóttir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir. Það kom einnig fram í fréttinni hjá KKÍ að forráðamenn íslenska og slóvenska körfukuknattleikssambandanna hafi sammælst um að efla enn frekar samstarf landanna og skoða ýmsa möguleika á samstarfi þegar hægist um í heimsfaraldri COVID 19. Slóvenar eru sterk körfuboltaþjóð og hafa á að skipa einu besta landsliði kvenna í Evrópu í dag og landslið karla urðu...Posted by KKÍ - Körfuknattleikssamband Íslands on Miðvikudagur, 10. febrúar 2021
Körfubolti Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum