Martin með tíu stig er Valencia féll úr leik í spænska konungsbikarnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2021 22:46 Martin í leik kvöldsins. @valenciabasket Valencia tapaði í kvöld fyrir Real Madrid í átta liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Martin Hermannsson skoraði tíu stig í ellefu stiga tapi Valencia, lokatölur 85-74. Það var ljóst fyrir leik að Martin og félagar myndu eiga á brattann að sækja en Real er langbesta lið spænsku úrvalsdeildarinnar og unnið sextán af sautján leikjum sínum til þessa í deildinni. Valencia vann Real hins vegar í EuroLeague og því ekki um ómögulegt verkefni að ræða. Real byrjaði leikinn hins vegar mun betur og skoraði 29 stig gegn aðeins 17 hjá Valencia í fyrsta leikhluta. Þó annar leikhluti hafi verið mun jafnari var munurinn kominn upp í fimmtán stig í hálfleik, 49-34. Martin og félagar lögðu ekki árar í bát og komu sterkir inn í síðari hálfleik. Þeir unnu þriðja leikhluta með sjö stiga mun en nær komust þeir ekki og Real bætti við forystuna í síðasta leikhluta leiksins. Fór það svo að Real vann öruggan ellefu stiga sigur, 85-74, og er þar með komi í undanúrslit bikarsins. Martin skoraði tíu stig fyrir Valencia ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa tvær stoðsendingar. Sam Van Rossom var stigahæstur í liði gestanna með 16 stig á meðan Trey Thompkins var stigahæstur hjá Real með 23 stig. Crónica 1/4 #CopaACB @RMBaloncesto 85@valenciabasket 74Cas Derrota en los cuartos de final de la Copa del Rey ante el Real Madridhttps://t.co/XXoEUhf4DgVal https://t.co/w1ElxzlZmNEng https://t.co/ptDL95wNHQ ACB Photo pic.twitter.com/73ZIey1Lp9— Valencia Basket Club (@valenciabasket) February 11, 2021 Real Madrid mætir sigurvegaranum úr leik Lenovo Tenerife og Hereda San Pablo Burgos á laugardaginn. Spænski konungsbikarinn er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Á morgun verður leikur sýndur beint TD Systems Baskonia og Joventut Badalona en útsendingin á Stöð 2 Sport 2 klukkan 17.20. Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Það var ljóst fyrir leik að Martin og félagar myndu eiga á brattann að sækja en Real er langbesta lið spænsku úrvalsdeildarinnar og unnið sextán af sautján leikjum sínum til þessa í deildinni. Valencia vann Real hins vegar í EuroLeague og því ekki um ómögulegt verkefni að ræða. Real byrjaði leikinn hins vegar mun betur og skoraði 29 stig gegn aðeins 17 hjá Valencia í fyrsta leikhluta. Þó annar leikhluti hafi verið mun jafnari var munurinn kominn upp í fimmtán stig í hálfleik, 49-34. Martin og félagar lögðu ekki árar í bát og komu sterkir inn í síðari hálfleik. Þeir unnu þriðja leikhluta með sjö stiga mun en nær komust þeir ekki og Real bætti við forystuna í síðasta leikhluta leiksins. Fór það svo að Real vann öruggan ellefu stiga sigur, 85-74, og er þar með komi í undanúrslit bikarsins. Martin skoraði tíu stig fyrir Valencia ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa tvær stoðsendingar. Sam Van Rossom var stigahæstur í liði gestanna með 16 stig á meðan Trey Thompkins var stigahæstur hjá Real með 23 stig. Crónica 1/4 #CopaACB @RMBaloncesto 85@valenciabasket 74Cas Derrota en los cuartos de final de la Copa del Rey ante el Real Madridhttps://t.co/XXoEUhf4DgVal https://t.co/w1ElxzlZmNEng https://t.co/ptDL95wNHQ ACB Photo pic.twitter.com/73ZIey1Lp9— Valencia Basket Club (@valenciabasket) February 11, 2021 Real Madrid mætir sigurvegaranum úr leik Lenovo Tenerife og Hereda San Pablo Burgos á laugardaginn. Spænski konungsbikarinn er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Á morgun verður leikur sýndur beint TD Systems Baskonia og Joventut Badalona en útsendingin á Stöð 2 Sport 2 klukkan 17.20.
Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik