Gylfi og félagar lágu fyrir nýliðunum Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. febrúar 2021 22:00 Hetja Fulham í kvöld hér fyrir miðju. vísir/Getty Everton beið lægri hlut fyrir nýliðum Fulham í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Fyrri hálfleikur var markalaus en gestirnir létu til sín taka strax í upphafi síðari hálfleiks. Josh Maja, sóknarmaður að láni hjá Fulham frá Bordeaux, kom Fulham í forystu á 48.mínútu. Hann var svo aftur á ferðinni á 65.mínútu og tryggði liði sínu þar með 0-2 sigur. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton. Enski boltinn
Everton beið lægri hlut fyrir nýliðum Fulham í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Fyrri hálfleikur var markalaus en gestirnir létu til sín taka strax í upphafi síðari hálfleiks. Josh Maja, sóknarmaður að láni hjá Fulham frá Bordeaux, kom Fulham í forystu á 48.mínútu. Hann var svo aftur á ferðinni á 65.mínútu og tryggði liði sínu þar með 0-2 sigur. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton.
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti