Sigursteinn: Það tekur tíma að venjast þessari klukku Smári Jökull Jónsson skrifar 15. febrúar 2021 21:42 Þjálfarrnir þakka hvor öðrum fyrir leikinn í kvöld. vísir/vilhelm „Ég verð að viðurkenna að ég er frekar svekktur að fá bara eitt stig,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH eftir jafnteflið gegn Haukum í Olís-deildinni í handknattleik í kvöld. FH fékk tækifæri til að skora sigurmarkið undir lokin og náðu skoti á markið um leið og flautan gall. „Það var lagt upp með nákvæmlega sama og við vorum búnir að gera í yfirtölum í leiknum en við vorum sirka hálfri sekúndu of hægir,“ bætti Sigursteinn við og var þá spurður af Henry Birgi Gunnarssyni í Seinni Bylgjunni hvort FH-ingar hefðu verið að spila eftir gömlu klukkunni í Kaplakrika sem hafði það orð á sér að vera stundum svolítið sein með lokaflautið. „Það er hárrétt hjá ykkur, það tekur tíma að venjast þessari,“ sagði Sigursteinn með bros á vör. Egill Magnússon var frábær hjá FH í kvöld og skoraði 7 mörk í 10 skotum. Hann hefur átt við meiðsli að stríða en Sigursteinn sagði hann í fínu formi. „Það er búið að vera vaxandi og við erum að passa vel upp á hann og byggja hann upp. Hann skilaði fínu starfi í dag og verður vonandi áfram þannig.“ Sigursteinn var nokkuð ánægður með leik sinna manna í kvöld og sagði lítið hafa komið sér á óvart í leik Hauka. „Ég held að það sé almennt þannig að það er lítið sem kemur þessum liðum á óvart. Heilt yfir er ég nokkuð hress með að við héldum okkar leikskipulagi en ég get pottþétt fundið hluti sem við getum gert betur. Almennt hörkuleikur en ég er svekktur því við vorum komnir í stöðu til að loka þessu en gerðum það ekki,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH. Olís-deild karla FH Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
FH fékk tækifæri til að skora sigurmarkið undir lokin og náðu skoti á markið um leið og flautan gall. „Það var lagt upp með nákvæmlega sama og við vorum búnir að gera í yfirtölum í leiknum en við vorum sirka hálfri sekúndu of hægir,“ bætti Sigursteinn við og var þá spurður af Henry Birgi Gunnarssyni í Seinni Bylgjunni hvort FH-ingar hefðu verið að spila eftir gömlu klukkunni í Kaplakrika sem hafði það orð á sér að vera stundum svolítið sein með lokaflautið. „Það er hárrétt hjá ykkur, það tekur tíma að venjast þessari,“ sagði Sigursteinn með bros á vör. Egill Magnússon var frábær hjá FH í kvöld og skoraði 7 mörk í 10 skotum. Hann hefur átt við meiðsli að stríða en Sigursteinn sagði hann í fínu formi. „Það er búið að vera vaxandi og við erum að passa vel upp á hann og byggja hann upp. Hann skilaði fínu starfi í dag og verður vonandi áfram þannig.“ Sigursteinn var nokkuð ánægður með leik sinna manna í kvöld og sagði lítið hafa komið sér á óvart í leik Hauka. „Ég held að það sé almennt þannig að það er lítið sem kemur þessum liðum á óvart. Heilt yfir er ég nokkuð hress með að við héldum okkar leikskipulagi en ég get pottþétt fundið hluti sem við getum gert betur. Almennt hörkuleikur en ég er svekktur því við vorum komnir í stöðu til að loka þessu en gerðum það ekki,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH.
Olís-deild karla FH Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti