Mikill viðbúnaður víða um Bandaríkin vegna kulda og snjókomu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. febrúar 2021 07:22 Um 150 milljónir manna búa nú við vetrarfærð að sögn Bandarísku veðurstofunnar sem er óvenju há tala. Getty/Montinique Monroe Mikill viðbúnaður er nú í flestum ríkjum Bandaríkjanna vegna kulda og snjókomu sem gengið hefur yfir stóran hluta landsins og ekki síst í ríkjum sem alla jafna sjá ekki mikinn snjó. Um 150 milljónir manna búa nú við vetrarfærð að sögn Bandarísku veðurstofunnar sem er óvenju há tala. Búast má við allt að þrjátíu sentimetrum af jafnföllnum snjó í ríkjum á borð við Texas, Oklahoma og Kansas. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur meðal annars fallist á að lýsa yfir neyðarástandi í Texas en þar eru nú frosthörkur og snjór víða. Það leiðir til þess að íbúar ríkisins nota mun meira rafmagn en venjulega sem leitt hefur til álags á kerfið þannig að það lætur undan. We are currently working this injury crash on the Turner Turnpike westbound near Post Road. This is involving multiple semis and passenger vehicles. Traffic is being diverted at Hogback Road. Just a reminder - do not get out if you don t have to. pic.twitter.com/lAtnol944f— OK Highway Patrol/DPS (@OHPDPS) February 14, 2021 Mikil hálka er á vegum og í Texas urðu um 120 umferðarslys sem rakin eru til hálku, aðeins á sunnudag. Þá lenti fjöldi bíla í einum og sama árekstrinum í Oklahoma þar sem meðal annars nokkrir flutningabílar brunnu. Yfirvöld sums staðar í Louisiana hafa síðan gripið til þess ráðs að setja á útgöngubann til þess að koma í veg fyrir að fólk sé á ferðinni á ísilögðum vegum ríkisins. Veðrið náði jafnvel niður til Mexíkó þar sem um fjórar milljónir heimila voru án rafmagns í gær. Veður Bandaríkin Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Um 150 milljónir manna búa nú við vetrarfærð að sögn Bandarísku veðurstofunnar sem er óvenju há tala. Búast má við allt að þrjátíu sentimetrum af jafnföllnum snjó í ríkjum á borð við Texas, Oklahoma og Kansas. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur meðal annars fallist á að lýsa yfir neyðarástandi í Texas en þar eru nú frosthörkur og snjór víða. Það leiðir til þess að íbúar ríkisins nota mun meira rafmagn en venjulega sem leitt hefur til álags á kerfið þannig að það lætur undan. We are currently working this injury crash on the Turner Turnpike westbound near Post Road. This is involving multiple semis and passenger vehicles. Traffic is being diverted at Hogback Road. Just a reminder - do not get out if you don t have to. pic.twitter.com/lAtnol944f— OK Highway Patrol/DPS (@OHPDPS) February 14, 2021 Mikil hálka er á vegum og í Texas urðu um 120 umferðarslys sem rakin eru til hálku, aðeins á sunnudag. Þá lenti fjöldi bíla í einum og sama árekstrinum í Oklahoma þar sem meðal annars nokkrir flutningabílar brunnu. Yfirvöld sums staðar í Louisiana hafa síðan gripið til þess ráðs að setja á útgöngubann til þess að koma í veg fyrir að fólk sé á ferðinni á ísilögðum vegum ríkisins. Veðrið náði jafnvel niður til Mexíkó þar sem um fjórar milljónir heimila voru án rafmagns í gær.
Veður Bandaríkin Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira