Kristinn Björgúlfsson: Ófyrirgefanlegt hvernig við mætum til leiks í kvöld Andri Már Eggertsson skrifar 18. febrúar 2021 21:20 Kristinn Björgúlfsson tók við karlaliði ÍR síðasta vor. VÍSIR/VILHELM FH vann ÍR í ansi óspennandi leik. FH komst strax fjórum mörkum yfir og litu aldrei um öxl eftir það og lönduðu sigri 34 - 29. „Ég er brjálaður yfir því hvernig mitt lið mætir til leiks í kvöld, það er ófyrirgefanlegt að mæta sterku liði FH og leikmennirnir mínir halda að þeir séu einhverjir meistarar sem er óþolandi,” sagði Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR pirraður með byrjun leiksins. Við klikkuðum á alltof mörgum dauðafærum í fyrri hálfleik og var leikurinn tapaður þegar við fórum inn í klefa í hálfleik, ég spurði strákana í hálfleik hvort þeir vildu tapa með 15 mörkum eða meira eða þeir myndu taka sig saman og rífa sig í gang sem þeir gerðu.” Kristinn var afar ósáttur með hvernig liðið hans spilaði í upphafi leiks. FH komst strax í 5-1 og tók Kristinn leikhlé og fór ekki framhjá neinum að hann sótti hárblásarann svokallaða. „Þetta er algjört einbeitingar leysi menn leggja sig ekki fram og fara ekki eftir því sem var lagt upp með.” Kristinn var ánægður með seinni hálfleikinn og var ÍR nálægt því að gera þetta að alvöru leik undir lokinn en það fór mikil orka í sóknir ÍR sem voru margar góðar og þá fá þeir á sig hraðahlaup sem FH gerði vel í að nýta sér. Ólafur Haukur Matthíasson kom inná í vinstra hornið í seinni hálfleik og skoraði 9 mörk komandi af bekknum. „Ólafur veit sína stöðu, hann byrjaði tímabilið svo missti hann sætið sitt sem hann er að reyna vinna til baka, hann hefur verið þolinmóður og nýtt tækifæri sín vel bæði á móti KA og í kvöld á móti FH,” sagði Kristinn að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla ÍR Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
„Ég er brjálaður yfir því hvernig mitt lið mætir til leiks í kvöld, það er ófyrirgefanlegt að mæta sterku liði FH og leikmennirnir mínir halda að þeir séu einhverjir meistarar sem er óþolandi,” sagði Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR pirraður með byrjun leiksins. Við klikkuðum á alltof mörgum dauðafærum í fyrri hálfleik og var leikurinn tapaður þegar við fórum inn í klefa í hálfleik, ég spurði strákana í hálfleik hvort þeir vildu tapa með 15 mörkum eða meira eða þeir myndu taka sig saman og rífa sig í gang sem þeir gerðu.” Kristinn var afar ósáttur með hvernig liðið hans spilaði í upphafi leiks. FH komst strax í 5-1 og tók Kristinn leikhlé og fór ekki framhjá neinum að hann sótti hárblásarann svokallaða. „Þetta er algjört einbeitingar leysi menn leggja sig ekki fram og fara ekki eftir því sem var lagt upp með.” Kristinn var ánægður með seinni hálfleikinn og var ÍR nálægt því að gera þetta að alvöru leik undir lokinn en það fór mikil orka í sóknir ÍR sem voru margar góðar og þá fá þeir á sig hraðahlaup sem FH gerði vel í að nýta sér. Ólafur Haukur Matthíasson kom inná í vinstra hornið í seinni hálfleik og skoraði 9 mörk komandi af bekknum. „Ólafur veit sína stöðu, hann byrjaði tímabilið svo missti hann sætið sitt sem hann er að reyna vinna til baka, hann hefur verið þolinmóður og nýtt tækifæri sín vel bæði á móti KA og í kvöld á móti FH,” sagði Kristinn að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla ÍR Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira