Kári spilaði í vörninni og var með hæstu einkunnina hjá HB Statz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2021 10:00 Kári Kristján Kristjánsson var góður í vörninni í sigri ÍBV í Mosfellsbænum í gær. Vísir/Daníel Handboltamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er ekki beint þekktur fyrir það sem hann gerir í vörn sinna liða en það fer kannski að breytast. Flestir muna eftir Kára nýta færin sín á línunni og hlaupa síðan beint útaf til að hleypa betri varnarmanni inn á völlinn í staðinn fyrir hann. Það eru núna breyttir tímar hjá Eyjamönnum því Kári fékk að spila báðum megin á vellinum að Varmá í gærkvöldi. Kári Kristjáns spilaði í vörn ÍBV liðsins í fimm marka sigri á Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta. Kári gerði meira en bara að spila varnarleikinn. Hann fékk hæsti einkunn varnarmanna ÍBV hjá tölfræðisveitunni HB Staz og var einnig með flestar löglegar stöðvanir hjá sínu liði. Kári Kristján var með sex löglegar stöðvanir og stal líka tveimur boltum. Hann var einu sinni rekinn af velli í tvær mínútur. Kári fékk 7,8 í einkunn fyrir varnarleikinn en næstur honum kom Dagur Arnarsson með einkunnina 7,6. Varnartröllið Róbert Sigurðarson var síðan þriðji með einkunnina 7,1. Kári fékk meira að segja mun hærri einkunn fyrir varnarleikinn (7,8) en fyrir sóknarleikinn sinn (6,4). Það var ekki nóg með það að Kári var efstur hjá ÍBV liðinu því hann fékk líka hærri einkunn fyrir varnarleikinn en allir leikmenn Mosfellinga. Sá sem komst næst honum var Gunnar Kristinn Malquist Þórsson með 7,6 í einkunn. Hæsta einkunn varnarmanna í leik Aftureldingar og ÍBV (Einkunngjöf HB Statz) 1. Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7,8 2. Gunnar Kristinn Malquist Þórsson, Aftureldingu 7,6 2. Dagur Arnarsson, ÍBV 7,6 4. Róbert Sigurðarson, ÍBV 7,1 5. Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 6,8 6. Guðmundur Bragi Ástþórsson, Aftureldingu 6,6 Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
Flestir muna eftir Kára nýta færin sín á línunni og hlaupa síðan beint útaf til að hleypa betri varnarmanni inn á völlinn í staðinn fyrir hann. Það eru núna breyttir tímar hjá Eyjamönnum því Kári fékk að spila báðum megin á vellinum að Varmá í gærkvöldi. Kári Kristjáns spilaði í vörn ÍBV liðsins í fimm marka sigri á Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta. Kári gerði meira en bara að spila varnarleikinn. Hann fékk hæsti einkunn varnarmanna ÍBV hjá tölfræðisveitunni HB Staz og var einnig með flestar löglegar stöðvanir hjá sínu liði. Kári Kristján var með sex löglegar stöðvanir og stal líka tveimur boltum. Hann var einu sinni rekinn af velli í tvær mínútur. Kári fékk 7,8 í einkunn fyrir varnarleikinn en næstur honum kom Dagur Arnarsson með einkunnina 7,6. Varnartröllið Róbert Sigurðarson var síðan þriðji með einkunnina 7,1. Kári fékk meira að segja mun hærri einkunn fyrir varnarleikinn (7,8) en fyrir sóknarleikinn sinn (6,4). Það var ekki nóg með það að Kári var efstur hjá ÍBV liðinu því hann fékk líka hærri einkunn fyrir varnarleikinn en allir leikmenn Mosfellinga. Sá sem komst næst honum var Gunnar Kristinn Malquist Þórsson með 7,6 í einkunn. Hæsta einkunn varnarmanna í leik Aftureldingar og ÍBV (Einkunngjöf HB Statz) 1. Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7,8 2. Gunnar Kristinn Malquist Þórsson, Aftureldingu 7,6 2. Dagur Arnarsson, ÍBV 7,6 4. Róbert Sigurðarson, ÍBV 7,1 5. Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 6,8 6. Guðmundur Bragi Ástþórsson, Aftureldingu 6,6
Hæsta einkunn varnarmanna í leik Aftureldingar og ÍBV (Einkunngjöf HB Statz) 1. Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7,8 2. Gunnar Kristinn Malquist Þórsson, Aftureldingu 7,6 2. Dagur Arnarsson, ÍBV 7,6 4. Róbert Sigurðarson, ÍBV 7,1 5. Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 6,8 6. Guðmundur Bragi Ástþórsson, Aftureldingu 6,6
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira