Býst við að Síldarvinnslan verði skráð í Kauphöll í maí Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. febrúar 2021 13:31 Gunnþór Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar Vísir Forstjóri Síldarvinnslunar býst við að félagið verði skráð í Kauphöllina í maí. Ekki verða gefin út ný hlutabréf heldur ætli stærstu eigendur að selja af sínum hlutum við skráningu í félaginu. Síldarvinnslan hf. er eitt af stærstu og öflugustu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Fyrirtækið er eitt hið umsvifamesta á Íslandi á sviði veiða og vinnslu á uppsjávartegundum og stærsti framleiðandi á fiskimjöli og lýsi á landinu. Gunnþór Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar. „Það var ákveðið í stjórn félagsins að hefja undirbúning að skráningu félagsins á aðalmarkað Nasdag og sú vinna er í gangi núna. Það má búast við að henni ljúki á vormánuðum, í maí. Það er farið í þessa vegferð til að efla félagið og opna fyrir fjárfestum og gefa fleirum tækifæri til að koma að sjávarútvegi og fylgjast með þessari undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar. Við teljum að Síldarvinnslan sé mjög áhugavert fyrirtæki fyrir fjárfesta,“ segir Gunnþór. Síldarvinnslan var skráð í Kauphöllinni 1994 og var sá markaði í 10 ár. „Sjávarútvegsfélög voru áður fyrr mörg á markaði en það var lítll áhugi á bréfunum á þeim tíma og þau hurfu hvert af öðru af markaði. Menn telja hins vegar aðstæður núna aðrar og meiri áhugi á greininni,“ segir Gunnþór. Stærsti eigendur Sildavinnslunar eru Samherji með tæplega 46% hlut og Samvinnufélag útgerðamann í Neskaupsstað með 11% hlut og Hann segir að stærstu hluthafa ætli að selja af sínum hlutum í félaginu. „Það er ekki gert ræað fyrir að gefa út nýtt hlutfé heldur á að losa hluti. Aðalega verða þetta srír stærstu hluthafarnir en ekki hefur ákveðið hvað þeir ætla að selja stóra hluti,“ segir Gunnþór. Sjávarútvegur Markaðir Tengdar fréttir Síldarvinnslan undirbýr skráningu í Kauphöll Stjórn Síldarvinnslunnar hefur ákveðið að hefja undirbúning að skráningu hlutabréfa félagsins á aðalmarkað Nasdaq Iceland og hefur ráðið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans til að hafa umsjón með verkefninu. 4. febrúar 2021 12:42 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Síldarvinnslan hf. er eitt af stærstu og öflugustu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Fyrirtækið er eitt hið umsvifamesta á Íslandi á sviði veiða og vinnslu á uppsjávartegundum og stærsti framleiðandi á fiskimjöli og lýsi á landinu. Gunnþór Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar. „Það var ákveðið í stjórn félagsins að hefja undirbúning að skráningu félagsins á aðalmarkað Nasdag og sú vinna er í gangi núna. Það má búast við að henni ljúki á vormánuðum, í maí. Það er farið í þessa vegferð til að efla félagið og opna fyrir fjárfestum og gefa fleirum tækifæri til að koma að sjávarútvegi og fylgjast með þessari undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar. Við teljum að Síldarvinnslan sé mjög áhugavert fyrirtæki fyrir fjárfesta,“ segir Gunnþór. Síldarvinnslan var skráð í Kauphöllinni 1994 og var sá markaði í 10 ár. „Sjávarútvegsfélög voru áður fyrr mörg á markaði en það var lítll áhugi á bréfunum á þeim tíma og þau hurfu hvert af öðru af markaði. Menn telja hins vegar aðstæður núna aðrar og meiri áhugi á greininni,“ segir Gunnþór. Stærsti eigendur Sildavinnslunar eru Samherji með tæplega 46% hlut og Samvinnufélag útgerðamann í Neskaupsstað með 11% hlut og Hann segir að stærstu hluthafa ætli að selja af sínum hlutum í félaginu. „Það er ekki gert ræað fyrir að gefa út nýtt hlutfé heldur á að losa hluti. Aðalega verða þetta srír stærstu hluthafarnir en ekki hefur ákveðið hvað þeir ætla að selja stóra hluti,“ segir Gunnþór.
Sjávarútvegur Markaðir Tengdar fréttir Síldarvinnslan undirbýr skráningu í Kauphöll Stjórn Síldarvinnslunnar hefur ákveðið að hefja undirbúning að skráningu hlutabréfa félagsins á aðalmarkað Nasdaq Iceland og hefur ráðið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans til að hafa umsjón með verkefninu. 4. febrúar 2021 12:42 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Síldarvinnslan undirbýr skráningu í Kauphöll Stjórn Síldarvinnslunnar hefur ákveðið að hefja undirbúning að skráningu hlutabréfa félagsins á aðalmarkað Nasdaq Iceland og hefur ráðið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans til að hafa umsjón með verkefninu. 4. febrúar 2021 12:42