Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Frettir-hadegis_1080x720

Jarðskálftahrinan á Reykjanesi verður eðlilega fyrirferðarmikil í hádegisfréttum dagsins en í morgun hefur mikið gengið eftir að stór skjálfti sem mældist 5,7 reið yfir rétt eftir klukkan tíu í morgun.

Við heyrum í náttúruvársérfræðingum og íbúum í Grindavík þar sem skjálftarnir hafa verið einna öflugastir. Að auki verður rætt við Víði Reynisson hjá Almannavörnum sem hvetur fólk til að kynna sér vel hvað ber að gera í aðstæðum sem þessum. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×