Segir Tiger áfram geta haft mikil áhrif þó að ferlinum ljúki Sindri Sverrisson skrifar 25. febrúar 2021 16:30 Tiger Woods er talinn heppinn að vera á lífi eftir bílslysið skelfilega á þriðjudag. Getty/Mike Ehrmann Framtíðin verður að leiða í ljós hvort Tiger Woods geti spilað golf á hæsta stigi á nýjan leik eftir bílslysið á þriðjudaginn. Rory McIlroy segir að Woods muni áfram geta haft mikil áhrif á golfíþróttina. Woods, sem unnið hefur fimmtán risamót, er enn á sjúkrahúsi í Kaliforníu en með fullri meðvitund og sýnir viðbrögð eftir slysið. Hann slasaðist illa í hægri fæti og það er „ekkert minna en kraftaverk“ að hann sé á lífi, að sögn Alex Villanueva lögreglustjóra í Los Angeles. Ljóst er að Woods, sem í vetur fór í fimmtu aðgerðina vegna bakmeiðsla, verður að minnsta kosti lengi frá keppni. McIlroy var spurður út í þá staðreynd að ferli Woods gæti verið lokið: „Hann er þrátt fyrir allt mannlegur og hefur þegar gengið í gegnum svo margt. Á þessu stigi held ég að allir ættu bara að gleðjast yfir því að hann sé enn meðal vor – að börnin hans hafi ekki misst pabba sinn. Það er mikilvægast. Golf er svo langt frá því að vera það sem skiptir máli núna,“ sagði McIlroy sem hefur í dag leik á fyrsta heimsmóti ársins, World Golf Championship. Spurður nánar út í muninn á golfmótum með og án Woods svaraði McIlroy: „Það er óhjákvæmilegt að einn daginn verði hann ekki með og það er eitthvað sem að golfíþróttin og PGA-mótaröðin verða að venjast. Auðvitað snýr hann vonandi aftur en ef ekki þá held ég að hann hafi áfram áhrif á íþróttina, hvort sem það er í gegnum golfvallahönnun sína, samtökin sín, með því að halda golfmót eða hvað. Kannski er þeim tíma lokið að við sjáum snillinginn með kylfu í höndunum en hann getur enn haft gríðarleg áhrif á íþróttina með ýmsum hætti,“ sagði McIlroy. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Bandaríkin Golf Bílslys Tigers Woods Tengdar fréttir Tiger Woods var ekki fullur þegar hann klessti bílinn Lögreglustjórinn í Los Angeles sýslu hefur staðfest það að Tiger Woods var ekki drukkinn þegar hann missti stjórn á bíl sínum á þriðjudagsmorguninn. 25. febrúar 2021 09:31 Stjörnurnar senda hlýja strauma til Tiger Woods Tiger Woods var með meðvitund er fólk kom að bíl hans eftir skelfilegt bílslys í gær. Hann var illa slasaður á báðum fótleggjum. 24. febrúar 2021 12:31 Woods með meðvitund og bregst við áreiti eftir aðgerð Golfstjarnan Tiger Woods er með meðvitund og bregst við áreiti eftir aðgerð sem hann undirgekkst í gærkvöld eftir að hafa slasast alvarlega í bílslysi í Los Angeles. 24. febrúar 2021 07:07 Tiger var með meðvitund en alvarlega slasaður á báðum fótum Tiger Woods var með meðvitund er fólk kom að bíl hans eftir skelfilegt bílslys í kvöld. Hann var illa slasaður á báðum fótleggjum segir í frétt Independent um málið. 23. febrúar 2021 23:44 Óska Tiger skjóts og góðs bata Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, lenti í skelfilegu bílslysi fyrr í kvöld. Hann þurfti í kjölfarið að fara í aðgerð vegna meiðsla á fæti eða fótum. Ekki hefur enn komið í ljós hversu alvarleg meiðslin eru en Tiger ku ekki vera í lífshættu. 23. febrúar 2021 23:15 Tiger Woods í aðgerð vegna meiðslanna sem hann hlaut í bílslysinu Mark Steinberg, umboðsmaður Tiger Woods, hefur staðfest að kylfingurinn sé í aðgerð eftir að hafa lent í bílslysi fyrr í kvöld. 23. febrúar 2021 20:39 Tiger Woods slasaður eftir bílslys | Klippa þurfti hurðina af bílnum til að ná honum út Tiger Woods, einn sigursælasti kylfingur allra tíma, lenti í bilslysi í kvöld. Bíll hans valt og þurfti að nota járnklippur til að klippa hurðina af bíl hans svo hægt væri að koma honum út úr bílnum. 23. febrúar 2021 19:44 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Woods, sem unnið hefur fimmtán risamót, er enn á sjúkrahúsi í Kaliforníu en með fullri meðvitund og sýnir viðbrögð eftir slysið. Hann slasaðist illa í hægri fæti og það er „ekkert minna en kraftaverk“ að hann sé á lífi, að sögn Alex Villanueva lögreglustjóra í Los Angeles. Ljóst er að Woods, sem í vetur fór í fimmtu aðgerðina vegna bakmeiðsla, verður að minnsta kosti lengi frá keppni. McIlroy var spurður út í þá staðreynd að ferli Woods gæti verið lokið: „Hann er þrátt fyrir allt mannlegur og hefur þegar gengið í gegnum svo margt. Á þessu stigi held ég að allir ættu bara að gleðjast yfir því að hann sé enn meðal vor – að börnin hans hafi ekki misst pabba sinn. Það er mikilvægast. Golf er svo langt frá því að vera það sem skiptir máli núna,“ sagði McIlroy sem hefur í dag leik á fyrsta heimsmóti ársins, World Golf Championship. Spurður nánar út í muninn á golfmótum með og án Woods svaraði McIlroy: „Það er óhjákvæmilegt að einn daginn verði hann ekki með og það er eitthvað sem að golfíþróttin og PGA-mótaröðin verða að venjast. Auðvitað snýr hann vonandi aftur en ef ekki þá held ég að hann hafi áfram áhrif á íþróttina, hvort sem það er í gegnum golfvallahönnun sína, samtökin sín, með því að halda golfmót eða hvað. Kannski er þeim tíma lokið að við sjáum snillinginn með kylfu í höndunum en hann getur enn haft gríðarleg áhrif á íþróttina með ýmsum hætti,“ sagði McIlroy. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Bandaríkin Golf Bílslys Tigers Woods Tengdar fréttir Tiger Woods var ekki fullur þegar hann klessti bílinn Lögreglustjórinn í Los Angeles sýslu hefur staðfest það að Tiger Woods var ekki drukkinn þegar hann missti stjórn á bíl sínum á þriðjudagsmorguninn. 25. febrúar 2021 09:31 Stjörnurnar senda hlýja strauma til Tiger Woods Tiger Woods var með meðvitund er fólk kom að bíl hans eftir skelfilegt bílslys í gær. Hann var illa slasaður á báðum fótleggjum. 24. febrúar 2021 12:31 Woods með meðvitund og bregst við áreiti eftir aðgerð Golfstjarnan Tiger Woods er með meðvitund og bregst við áreiti eftir aðgerð sem hann undirgekkst í gærkvöld eftir að hafa slasast alvarlega í bílslysi í Los Angeles. 24. febrúar 2021 07:07 Tiger var með meðvitund en alvarlega slasaður á báðum fótum Tiger Woods var með meðvitund er fólk kom að bíl hans eftir skelfilegt bílslys í kvöld. Hann var illa slasaður á báðum fótleggjum segir í frétt Independent um málið. 23. febrúar 2021 23:44 Óska Tiger skjóts og góðs bata Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, lenti í skelfilegu bílslysi fyrr í kvöld. Hann þurfti í kjölfarið að fara í aðgerð vegna meiðsla á fæti eða fótum. Ekki hefur enn komið í ljós hversu alvarleg meiðslin eru en Tiger ku ekki vera í lífshættu. 23. febrúar 2021 23:15 Tiger Woods í aðgerð vegna meiðslanna sem hann hlaut í bílslysinu Mark Steinberg, umboðsmaður Tiger Woods, hefur staðfest að kylfingurinn sé í aðgerð eftir að hafa lent í bílslysi fyrr í kvöld. 23. febrúar 2021 20:39 Tiger Woods slasaður eftir bílslys | Klippa þurfti hurðina af bílnum til að ná honum út Tiger Woods, einn sigursælasti kylfingur allra tíma, lenti í bilslysi í kvöld. Bíll hans valt og þurfti að nota járnklippur til að klippa hurðina af bíl hans svo hægt væri að koma honum út úr bílnum. 23. febrúar 2021 19:44 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Tiger Woods var ekki fullur þegar hann klessti bílinn Lögreglustjórinn í Los Angeles sýslu hefur staðfest það að Tiger Woods var ekki drukkinn þegar hann missti stjórn á bíl sínum á þriðjudagsmorguninn. 25. febrúar 2021 09:31
Stjörnurnar senda hlýja strauma til Tiger Woods Tiger Woods var með meðvitund er fólk kom að bíl hans eftir skelfilegt bílslys í gær. Hann var illa slasaður á báðum fótleggjum. 24. febrúar 2021 12:31
Woods með meðvitund og bregst við áreiti eftir aðgerð Golfstjarnan Tiger Woods er með meðvitund og bregst við áreiti eftir aðgerð sem hann undirgekkst í gærkvöld eftir að hafa slasast alvarlega í bílslysi í Los Angeles. 24. febrúar 2021 07:07
Tiger var með meðvitund en alvarlega slasaður á báðum fótum Tiger Woods var með meðvitund er fólk kom að bíl hans eftir skelfilegt bílslys í kvöld. Hann var illa slasaður á báðum fótleggjum segir í frétt Independent um málið. 23. febrúar 2021 23:44
Óska Tiger skjóts og góðs bata Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, lenti í skelfilegu bílslysi fyrr í kvöld. Hann þurfti í kjölfarið að fara í aðgerð vegna meiðsla á fæti eða fótum. Ekki hefur enn komið í ljós hversu alvarleg meiðslin eru en Tiger ku ekki vera í lífshættu. 23. febrúar 2021 23:15
Tiger Woods í aðgerð vegna meiðslanna sem hann hlaut í bílslysinu Mark Steinberg, umboðsmaður Tiger Woods, hefur staðfest að kylfingurinn sé í aðgerð eftir að hafa lent í bílslysi fyrr í kvöld. 23. febrúar 2021 20:39
Tiger Woods slasaður eftir bílslys | Klippa þurfti hurðina af bílnum til að ná honum út Tiger Woods, einn sigursælasti kylfingur allra tíma, lenti í bilslysi í kvöld. Bíll hans valt og þurfti að nota járnklippur til að klippa hurðina af bíl hans svo hægt væri að koma honum út úr bílnum. 23. febrúar 2021 19:44