Henry hættir hjá Montreal vegna fjölskyldunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2021 18:16 Henry er hættur sem þjálfari CF Montréal. EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Franska goðsögnin Thierry Henry hefur sagt starfi sínu hjá CF Montréal í MLS-deildinni í knattspyrnu lausu. Ástæðan er einföld, kórónufaraldurinn og starfið hefur haft of mikil áhrif á fjölskyldu kappans. „Þetta er virkilega erfið ákvörðun en undanfarið ár hefur verið erfitt fyrir mig persónulega. Vegna heimsfaraldursins hef ég ekki komist heim til að hitta börnin mín,“ sagði hinn 43 ára gamli Henry um ákvörðunina. It is with a heavy heart that I ve decided to take this decision."@ThierryHenry steps down as CF Montreal head coach.— Major League Soccer (@MLS) February 25, 2021 „Ég þurfti að taka þessa ákvörðun þar sem það er lítið að fara breytast á næstunni. Að vera svona lengi í burtu frá börnunum mínum hefur haft slæmt áhrif á mig og þau. Ég er mjög leiður en ég verð því miður að hætta þjálfun liðsins,“ sagði Frakkinn einnig en liðinu hefur gengið ágætlega undir hans stjórn. Komst liðið til að mynda í úrslitakeppni MLS-deildarinnar á fyrsta tímabili Henry. Var það þriðja starfið hans á þjálfaraferlinum. Hann byrjaði sem aðstoðarmaður Roberto Martinez hjá belgíska landsliðinu. Þaðan lá leiðin til Monaco í Frakklandi og svo Montréal. Henry mun nú flytja til Lundúna þar sem hann gerði garðinn frægan með Arsenal á sínum tíma. Nýverið var sóknarmaðurinn fyrrverandi orðaður við stjórastöðuna hjá B-deildarliði Bournemouth. Talið er að félagið gæti leitað aftur til hans í sumar. Fótbolti MLS Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Sjá meira
„Þetta er virkilega erfið ákvörðun en undanfarið ár hefur verið erfitt fyrir mig persónulega. Vegna heimsfaraldursins hef ég ekki komist heim til að hitta börnin mín,“ sagði hinn 43 ára gamli Henry um ákvörðunina. It is with a heavy heart that I ve decided to take this decision."@ThierryHenry steps down as CF Montreal head coach.— Major League Soccer (@MLS) February 25, 2021 „Ég þurfti að taka þessa ákvörðun þar sem það er lítið að fara breytast á næstunni. Að vera svona lengi í burtu frá börnunum mínum hefur haft slæmt áhrif á mig og þau. Ég er mjög leiður en ég verð því miður að hætta þjálfun liðsins,“ sagði Frakkinn einnig en liðinu hefur gengið ágætlega undir hans stjórn. Komst liðið til að mynda í úrslitakeppni MLS-deildarinnar á fyrsta tímabili Henry. Var það þriðja starfið hans á þjálfaraferlinum. Hann byrjaði sem aðstoðarmaður Roberto Martinez hjá belgíska landsliðinu. Þaðan lá leiðin til Monaco í Frakklandi og svo Montréal. Henry mun nú flytja til Lundúna þar sem hann gerði garðinn frægan með Arsenal á sínum tíma. Nýverið var sóknarmaðurinn fyrrverandi orðaður við stjórastöðuna hjá B-deildarliði Bournemouth. Talið er að félagið gæti leitað aftur til hans í sumar.
Fótbolti MLS Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Sjá meira