Flugferð til Suðurskautsins gekk vonum framar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. febrúar 2021 21:38 Vísindamennirnir sem flugu heim til Noregs með Icelandair fyrir framan vélina. Aðsend/Icelandair Flugvél Icelandair sem flaug til Suðurskautslandsins fyrir helgi til að sækja norskt vísindafólk á vegum Norsku heimskautsstofnunarinnar. Ferðin tók fimm daga og gekk hún vonum framar. Tuttugu manna áhöfn Icelandair hélt af stað frá Keflavík til Höfðaborgar í Suður-Afríku á miðvikudagskvöld og hélt svo þaðan áfram til Suðurskautsins á föstudagsmorgun. Vélin lenti þar um hádegisbil á föstudag samkvæmt upplýsingum frá Icelandair. Flugvél Icelandair á flugbrautinni uppi á jökli á Suðurskautslandinu.Aðsend/Icelandair August Hakansson, leiðangursstjóri og flugstjóri, sagði í kvöldfréttum RÚV að ferðin hafi gengið vel. Veðrið hafi verið gott við komuna, lending og flugtak hafi gengið vonum framar og flugbrautin ekki verið hál þrátt fyrir að vera uppi á jökli. Eftir stutt stopp á Suðurskautslandinu, þar sem vísindafólk á norsku rannsóknarstöðinni Troll á Prinsessu Mörtu ströndinni var sótt, var förinni heitið aftur til Höfðaborgar og þaðan til Óslóar í Noregi. Samkvæmt upplýsingum frá Icelandair er um leiguflugsverkefni á vegum Loftleiða, dótturfélags Icelandair Group, að ræða en Loftleiðir sérhæfa sig í leiguflugi og ráðgjöf. Þá segir í tilkynningu frá félaginu að fjöldi starfsmanna Icelandair og Loftleiða hafi komið að þessari ferð, sem hafi krafist gríðarlegs undirbúnings enda aðstæður um margt sérstæðar. Icelandair Noregur Suðurskautslandið Fréttir af flugi Íslendingar erlendis Mest lesið Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Viðskipti innlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Sjá meira
Tuttugu manna áhöfn Icelandair hélt af stað frá Keflavík til Höfðaborgar í Suður-Afríku á miðvikudagskvöld og hélt svo þaðan áfram til Suðurskautsins á föstudagsmorgun. Vélin lenti þar um hádegisbil á föstudag samkvæmt upplýsingum frá Icelandair. Flugvél Icelandair á flugbrautinni uppi á jökli á Suðurskautslandinu.Aðsend/Icelandair August Hakansson, leiðangursstjóri og flugstjóri, sagði í kvöldfréttum RÚV að ferðin hafi gengið vel. Veðrið hafi verið gott við komuna, lending og flugtak hafi gengið vonum framar og flugbrautin ekki verið hál þrátt fyrir að vera uppi á jökli. Eftir stutt stopp á Suðurskautslandinu, þar sem vísindafólk á norsku rannsóknarstöðinni Troll á Prinsessu Mörtu ströndinni var sótt, var förinni heitið aftur til Höfðaborgar og þaðan til Óslóar í Noregi. Samkvæmt upplýsingum frá Icelandair er um leiguflugsverkefni á vegum Loftleiða, dótturfélags Icelandair Group, að ræða en Loftleiðir sérhæfa sig í leiguflugi og ráðgjöf. Þá segir í tilkynningu frá félaginu að fjöldi starfsmanna Icelandair og Loftleiða hafi komið að þessari ferð, sem hafi krafist gríðarlegs undirbúnings enda aðstæður um margt sérstæðar.
Icelandair Noregur Suðurskautslandið Fréttir af flugi Íslendingar erlendis Mest lesið Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Viðskipti innlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Sjá meira