Telma og Unnur til Sendiráðsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. mars 2021 11:51 Unnur Ösp Ásgrímsdóttir hefur verið ráðin sem yfirmaður stafrænnar notendaupplifunar og Telma Hrönn Númadóttir er nýr verkefnastjóri hjá Sendiráðinu. Aðsend Tveir sérfræðingar hafa bæst í hópinn hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Sendiráðinu, á sviði notendaupplifunar annars vegar en verkefnastýringar hins vegar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sendiráðinu. Unnur Ösp Ásgrímsdóttir hefur verið ráðin sem yfirmaður stafrænnar notendaupplifunar hjá Sendiráðinu. Helstu verkefni Unnar verða að stýra ráðgjafateymi Sendiráðsins og aðstoða við innleiðingu á Design Thinking hugmyndafræðinni hjá samstarfsaðilum Sendiráðsins. Unnur Ösp er með MSc. í verkfræði frá Álaborgarháskóla í Danmörku og hefur gengt ýmsum störfum tengt notendaupplifun og nú síðast leiddi hún teymi á sviði notendaupplifunar hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Tempo. „Ég er spennt að koma inn í öflugt teymi hjá Sendiráðinu. Mín sýn er að þarfagreining og notendaupplifun séu lykilþættir í þróunarferli verkefna og fjárfesting í þeirri vinnu skilar sér margfallt til baka.“ segir Unnur Ösp. Telma Hrönn Númadóttir, nýr verkefnastjóri hjá Sendiráðinu, er með MPM gráðu í Verkefnastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík. Áður en hún hóf störf hjá Sendiráðinu hefur Telma meðal annars unnið fyrir Activity Stream, Wuxi NextCode og Háskólann í Reykjavík. Meðal verkefna Telmu verður utanumhald og verkefnastýring á þeim fjölmörgu hugbúnaðarverkefnum sem Sendiráðið þróar fyrir samstarfsaðila sína. „Ég tel að mín þekking og reynsla af bæði verkefna- og vörustýringu eigi eftir að skila sér vel til samstarfsaðila Sendiráðsins,“ segir Telma Hrönn. „Það er mikill fengur að þessum liðstyrk enda búa þær yfir mikilli þekkingu á hugbúnaðarþróun og á sama tíma er ánægjulegt að bæta kynjahlutfall fyrirtækisins sem í dag er að fjórðungi konur. Lukkulega eru konur sífellt að færa sig meira inn á þetta svið og er okkar markmið að minnka kynjabilið enn frekar í nánustu framtíð,” segir Hrafn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Sendiráðsins. Vistaskipti Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Unnur Ösp Ásgrímsdóttir hefur verið ráðin sem yfirmaður stafrænnar notendaupplifunar hjá Sendiráðinu. Helstu verkefni Unnar verða að stýra ráðgjafateymi Sendiráðsins og aðstoða við innleiðingu á Design Thinking hugmyndafræðinni hjá samstarfsaðilum Sendiráðsins. Unnur Ösp er með MSc. í verkfræði frá Álaborgarháskóla í Danmörku og hefur gengt ýmsum störfum tengt notendaupplifun og nú síðast leiddi hún teymi á sviði notendaupplifunar hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Tempo. „Ég er spennt að koma inn í öflugt teymi hjá Sendiráðinu. Mín sýn er að þarfagreining og notendaupplifun séu lykilþættir í þróunarferli verkefna og fjárfesting í þeirri vinnu skilar sér margfallt til baka.“ segir Unnur Ösp. Telma Hrönn Númadóttir, nýr verkefnastjóri hjá Sendiráðinu, er með MPM gráðu í Verkefnastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík. Áður en hún hóf störf hjá Sendiráðinu hefur Telma meðal annars unnið fyrir Activity Stream, Wuxi NextCode og Háskólann í Reykjavík. Meðal verkefna Telmu verður utanumhald og verkefnastýring á þeim fjölmörgu hugbúnaðarverkefnum sem Sendiráðið þróar fyrir samstarfsaðila sína. „Ég tel að mín þekking og reynsla af bæði verkefna- og vörustýringu eigi eftir að skila sér vel til samstarfsaðila Sendiráðsins,“ segir Telma Hrönn. „Það er mikill fengur að þessum liðstyrk enda búa þær yfir mikilli þekkingu á hugbúnaðarþróun og á sama tíma er ánægjulegt að bæta kynjahlutfall fyrirtækisins sem í dag er að fjórðungi konur. Lukkulega eru konur sífellt að færa sig meira inn á þetta svið og er okkar markmið að minnka kynjabilið enn frekar í nánustu framtíð,” segir Hrafn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Sendiráðsins.
Vistaskipti Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira