Sakaður um drykkju og neyslu lyfja í starfi sem læknir Hvíta hússins Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2021 11:00 Ronny Jackson er nú þingmaður í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Getty/Tom Williams Í starfi sínu sem læknir Hvíta hússins, talaði Ronny Jackson með niðrandi og kynferðislegum hætti um kvenkyns undirmann sinn. Þá drakk hann í vinnunni og neytti svefnlyfja svo samstarfsmenn hans höfðu áhyggjur af því að hann gæti ekki sinnt skyldum sínum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu innri endurskoðenda varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna sem byggir á áralangri rannsókn á Jackson. Hún hófst 2018, samkvæmt frétt CNN, og var um tíma hans í ríkisstjórnum bæði Baracks Obama og Donalds Trump. Rætt var við 78 vitni og farið yfir opinber gögn við gerð skýrslunnar. Þar kemur fram að lögmenn Hvíta húss Trumps hafi krafist þess að vera viðstaddir öll viðtöl við meðlimi ríkisstjórnarinnar og það hafi komið niður á rannsókninni. Jackson situr nú í fulltrúadeild Bandaríkjaþings sem þingmaður Texasríkis. Eftir að Trump tilnefndi Jackson í embætti ráðherra málaefna uppgjafahermanna, þurfti hann að draga tilnefninguna til baka í kjölfar ásakana sem sneru meðal annars að því að hann hefði drukkið í starfi sínu. Í tilkynningu til fjölmiðla vestanhafs segir þingmaðurinn að skýrslan hafi sprottið af pólitískum rótum og gamlar ásakanir gegn honum hafi verið vaktar til lífsins vegna stuðnings hans við Trump. Þá þvertekur hann fyrir að hafa neitt áfengis í vinnunni. Jackson komst fyrst í sviðsljósið á heimsvísu eftir að Trump bað hann um að framkvæma sérstaka vitsmunarannsókn í fyrstu opinberu læknisskoðun sinni. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu innri endurskoðenda varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna sem byggir á áralangri rannsókn á Jackson. Hún hófst 2018, samkvæmt frétt CNN, og var um tíma hans í ríkisstjórnum bæði Baracks Obama og Donalds Trump. Rætt var við 78 vitni og farið yfir opinber gögn við gerð skýrslunnar. Þar kemur fram að lögmenn Hvíta húss Trumps hafi krafist þess að vera viðstaddir öll viðtöl við meðlimi ríkisstjórnarinnar og það hafi komið niður á rannsókninni. Jackson situr nú í fulltrúadeild Bandaríkjaþings sem þingmaður Texasríkis. Eftir að Trump tilnefndi Jackson í embætti ráðherra málaefna uppgjafahermanna, þurfti hann að draga tilnefninguna til baka í kjölfar ásakana sem sneru meðal annars að því að hann hefði drukkið í starfi sínu. Í tilkynningu til fjölmiðla vestanhafs segir þingmaðurinn að skýrslan hafi sprottið af pólitískum rótum og gamlar ásakanir gegn honum hafi verið vaktar til lífsins vegna stuðnings hans við Trump. Þá þvertekur hann fyrir að hafa neitt áfengis í vinnunni. Jackson komst fyrst í sviðsljósið á heimsvísu eftir að Trump bað hann um að framkvæma sérstaka vitsmunarannsókn í fyrstu opinberu læknisskoðun sinni.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira