Systurnar mæta á gamla heimavöllinn í kvöld: „Mjög spennt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2021 19:13 Systurnar spila nú saman á nýjan leik. vísir/sigurjón Systurnar Sara Rún og Bríet Sif Hinriksdóttur leika nú báðar með Haukum í Domino’s deild kvenna. Þær mæta uppeldisfélaginu, Keflavík, í sjónvarpsleik umferðarinnar í kvöld. Svava Kristín Grétarsdóttir hitti systurnar í dag þar sem hún ræddi við þær í húsakynnum Keflavíkur þær sem þær leika í kvöld en báðar eru þær uppaldar í Keflavík. „Við búum hérna og við ólumst upp hérna. Þetta er heimavöllurinn en það þýðir ekki að maður getur ekki spilað með öðrum liðum hérna,“ sagði Sara Rún. „Ég er búin að gera það nokkrum sinnum og þetta er kannski annað fyrir hana,“ sagði Bríet Sif og gaf systur sinni orðið á ný: „Ég hef aldrei spilað fyrir annað lið en Keflavík svo ég var að hugsa það í morgun að sitja hinu megin á vellinum. Að sitja þar sem útiliðið. Ég veit ekki alveg hvernig það verður en ég er mjög spennt.“ Sara Sif gekk í raðir Hauka á dögunum, eftir veru í Englandi, og hún er spennt fyrir komandi tímum. „Ég er mjög spennt að spila með þessu Haukaliði. Þetta er sterkur hópur og vonandi get ég lagt mitt af mörkum og styrkt það enn meira,“ sagði Sara. Bríet var spurð hvort að systir sín gæti hjálpað Hauka-liðinu og það lá ekki á svörum: „Ég hef ekki trú á neinu öðru.“ Allt innslagið má sjá hér að neðan en leikurinn sjálfur hefst klukkan 20.15 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Klippa: Sportpakkinn - Hinriksdætur Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Haukar Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Svava Kristín Grétarsdóttir hitti systurnar í dag þar sem hún ræddi við þær í húsakynnum Keflavíkur þær sem þær leika í kvöld en báðar eru þær uppaldar í Keflavík. „Við búum hérna og við ólumst upp hérna. Þetta er heimavöllurinn en það þýðir ekki að maður getur ekki spilað með öðrum liðum hérna,“ sagði Sara Rún. „Ég er búin að gera það nokkrum sinnum og þetta er kannski annað fyrir hana,“ sagði Bríet Sif og gaf systur sinni orðið á ný: „Ég hef aldrei spilað fyrir annað lið en Keflavík svo ég var að hugsa það í morgun að sitja hinu megin á vellinum. Að sitja þar sem útiliðið. Ég veit ekki alveg hvernig það verður en ég er mjög spennt.“ Sara Sif gekk í raðir Hauka á dögunum, eftir veru í Englandi, og hún er spennt fyrir komandi tímum. „Ég er mjög spennt að spila með þessu Haukaliði. Þetta er sterkur hópur og vonandi get ég lagt mitt af mörkum og styrkt það enn meira,“ sagði Sara. Bríet var spurð hvort að systir sín gæti hjálpað Hauka-liðinu og það lá ekki á svörum: „Ég hef ekki trú á neinu öðru.“ Allt innslagið má sjá hér að neðan en leikurinn sjálfur hefst klukkan 20.15 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Klippa: Sportpakkinn - Hinriksdætur Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Haukar Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira