Skipuleggjendur sumarhátíða eru bjartsýnir á þróun mála Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. mars 2021 10:10 „Það verður gleði,“ lofar formaður stjórnar Hinsegin daga. Hinsegin dagar Ef bólusetningar ganga jafn vel hérlendis og vonir standa til, eru skipuleggjendur bjartsýnir á að geta blásið til sumarhátíða. Þeir segjast þó hafa lært að gera ráð fyrir öllum mögulegum útkomum og eru við öllu búnir. „Menningarnótt verður í ár, við vitum bara ekki nákvæmlega hvernig,“ segir Guðmundur Birgir Halldórsson, verkefnastjóri viðburða hjá Reykjavíkurborg. „Í besta falli, ef allir verða komnir með bóluefni og allt í góðum gír þá verður hún bara eins og hún hefur verið síðustu tuttugu ár. En við erum með nokkur plön og eitt planið, ef það eru harðar fjöldatakmarkanir, væri kannski að dreifa henni yfir lengri tíma. Þá erum við jafnvel að hugsa um tíu daga.“ Ásgeir Helgi Magnússon, formaður stjórnar Hinsegin daga, tekur undir með Guðmundi og segir ýmsa möguleika í skoðun, til dæmis að fara Gleðigöngu um alla borgina; nokkurs konar hinsegin-lest í anda Coca-Cola jólalestarinnar. „Við sitjum sveitt við teikniborðið, við erum komin með nokkrar sviðsmyndir,“ segir Ásgeir. „Ef maður hefur eitthvað lært af síðasta ári þá er það að vera með plan A, B og C... belti og axlabönd. En við erum tiltölulega bjartsýn.“ Meðal annarra hátíða sem fara munu fram að óbreyttu eru Aldrei fór ég suður og Secret Solstice. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Menningarnótt Hinsegin Mest lesið Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Innlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Innlent Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Innlent Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Innlent Fleiri fréttir Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Breytingar á Menningarnótt: Hlaupaleiðum breytt og tónleikum ljúki fyrr Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Landris heldur áfram á stöðugum hraða Telur að niðurskurður muni ýta þeim sem eftir eru út í veikindi Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Ekki ljóst hvort þýskt nautakjöt eða íslenskt kindakjöt olli hópsýkingu Brjálaðist út í barn í bíó Enn unnið að stjórnarsáttmála og jólaverslun tekur breytingum Útlit fyrir svalasta árið í Reykjavík í þrjátíu ár Mögulega tíðindi fyrir jól Langflestir vilja ríkisstjórnina sem samið er um Heilsuvera liggur niðri Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Ráðist á ferðamann í borginni Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Sjá meira
„Menningarnótt verður í ár, við vitum bara ekki nákvæmlega hvernig,“ segir Guðmundur Birgir Halldórsson, verkefnastjóri viðburða hjá Reykjavíkurborg. „Í besta falli, ef allir verða komnir með bóluefni og allt í góðum gír þá verður hún bara eins og hún hefur verið síðustu tuttugu ár. En við erum með nokkur plön og eitt planið, ef það eru harðar fjöldatakmarkanir, væri kannski að dreifa henni yfir lengri tíma. Þá erum við jafnvel að hugsa um tíu daga.“ Ásgeir Helgi Magnússon, formaður stjórnar Hinsegin daga, tekur undir með Guðmundi og segir ýmsa möguleika í skoðun, til dæmis að fara Gleðigöngu um alla borgina; nokkurs konar hinsegin-lest í anda Coca-Cola jólalestarinnar. „Við sitjum sveitt við teikniborðið, við erum komin með nokkrar sviðsmyndir,“ segir Ásgeir. „Ef maður hefur eitthvað lært af síðasta ári þá er það að vera með plan A, B og C... belti og axlabönd. En við erum tiltölulega bjartsýn.“ Meðal annarra hátíða sem fara munu fram að óbreyttu eru Aldrei fór ég suður og Secret Solstice.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Menningarnótt Hinsegin Mest lesið Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Innlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Innlent Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Innlent Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Innlent Fleiri fréttir Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Breytingar á Menningarnótt: Hlaupaleiðum breytt og tónleikum ljúki fyrr Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Landris heldur áfram á stöðugum hraða Telur að niðurskurður muni ýta þeim sem eftir eru út í veikindi Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Ekki ljóst hvort þýskt nautakjöt eða íslenskt kindakjöt olli hópsýkingu Brjálaðist út í barn í bíó Enn unnið að stjórnarsáttmála og jólaverslun tekur breytingum Útlit fyrir svalasta árið í Reykjavík í þrjátíu ár Mögulega tíðindi fyrir jól Langflestir vilja ríkisstjórnina sem samið er um Heilsuvera liggur niðri Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Ráðist á ferðamann í borginni Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Sjá meira