Arnar: Ég nenni ekkert að vera í þessu viðtali Andri Már Eggertsson skrifar 5. mars 2021 21:39 Arnar Daði var súr og svekktur í kvöld. vísir/hulda margrét Stjarnan vann ævintýralegan sigur á Gróttu í kvöld 28 - 27. Leikurinn var í járnum allan leikinn og skoraði Sverrir Eyjólfsson sigur mark Stjörnunnar þegar tæplega þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. „Ég nenni þessu viðtali lítið sem ekkert þessa stundina, mér líður ömurlega þetta er mjög leiðinlegt. Sóknin okkar í restina fer með leikinn, eftir að við komumst yfir 27-25 skorum við ekki mark sem fer með leikinn,” sagði Arnar Daði þjálfari Gróttu hundsvekktur eftir leik. „Strákarnir voru að gera það sem við lögðum upp með undir lok leiks. Við áttum góðan kafla á undan þar sem við vorum lentir þremur mörkum undir sem við breytum í fimm marka kafla frá okkur sem kemur okkur tveimur mörkum yfir. Ég hefði mögulega átt að taka leikhlé fyrr en ég veðjaði á að fá betri sókn alveg í lokinn,” sagði Arnar Daði og bætti við að leikhlés ákvörðunin hans kom í bakið á honum. Bæði lið voru lengi að koma sér í takt við leikinn. Eftir að rúmlega tíu mínútur voru liðnar af leiknum var staðan aðeins 2-2 og lítið um góðar sóknir. „Byrjun leiksins var mjög léleg, við köstum boltanum oft frá okkur, þegar við skutum á sjálft markið þá skoruðum við. Við erum bara í vegferð sem gerir okkur mjög erfitt fyrir að æfa nýja hluti og koma inn áherslum þar sem það er stutt á milli leikja.” Sverrir Eyjólfsson línumaður Stjörnunnar skoraði sigurmark leiksins á mjög dramatískan hátt þegar tæplega þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. „Mér finnst þetta mjög líkt mark og það sem Haukarnir gerðu á móti okkur í fyrstu umferð mótsins, línan er laus vegna þess að þristurinn fer út í Tandra sem er góður skotmaður, Tandri hefði eflaust skorað sjálfur hefði hann fengið opið skot,” sagði Arnar svekktur og bætti við að þetta verður ekki leiðinlegra en þetta. Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Grótta 28-27 | Flautumark í Garðabæ Það var aftur spennutryllir er Stjarnan og Grótta mættust í Olís deild karla í kvöld. Báðir leikir liðanna á þessari leiktíð hafa verið mikil skemmtun. 5. mars 2021 20:58 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira
„Ég nenni þessu viðtali lítið sem ekkert þessa stundina, mér líður ömurlega þetta er mjög leiðinlegt. Sóknin okkar í restina fer með leikinn, eftir að við komumst yfir 27-25 skorum við ekki mark sem fer með leikinn,” sagði Arnar Daði þjálfari Gróttu hundsvekktur eftir leik. „Strákarnir voru að gera það sem við lögðum upp með undir lok leiks. Við áttum góðan kafla á undan þar sem við vorum lentir þremur mörkum undir sem við breytum í fimm marka kafla frá okkur sem kemur okkur tveimur mörkum yfir. Ég hefði mögulega átt að taka leikhlé fyrr en ég veðjaði á að fá betri sókn alveg í lokinn,” sagði Arnar Daði og bætti við að leikhlés ákvörðunin hans kom í bakið á honum. Bæði lið voru lengi að koma sér í takt við leikinn. Eftir að rúmlega tíu mínútur voru liðnar af leiknum var staðan aðeins 2-2 og lítið um góðar sóknir. „Byrjun leiksins var mjög léleg, við köstum boltanum oft frá okkur, þegar við skutum á sjálft markið þá skoruðum við. Við erum bara í vegferð sem gerir okkur mjög erfitt fyrir að æfa nýja hluti og koma inn áherslum þar sem það er stutt á milli leikja.” Sverrir Eyjólfsson línumaður Stjörnunnar skoraði sigurmark leiksins á mjög dramatískan hátt þegar tæplega þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. „Mér finnst þetta mjög líkt mark og það sem Haukarnir gerðu á móti okkur í fyrstu umferð mótsins, línan er laus vegna þess að þristurinn fer út í Tandra sem er góður skotmaður, Tandri hefði eflaust skorað sjálfur hefði hann fengið opið skot,” sagði Arnar svekktur og bætti við að þetta verður ekki leiðinlegra en þetta.
Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Grótta 28-27 | Flautumark í Garðabæ Það var aftur spennutryllir er Stjarnan og Grótta mættust í Olís deild karla í kvöld. Báðir leikir liðanna á þessari leiktíð hafa verið mikil skemmtun. 5. mars 2021 20:58 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Grótta 28-27 | Flautumark í Garðabæ Það var aftur spennutryllir er Stjarnan og Grótta mættust í Olís deild karla í kvöld. Báðir leikir liðanna á þessari leiktíð hafa verið mikil skemmtun. 5. mars 2021 20:58