Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Frettir-hadegis_1080x720

Í hádegisfréttum verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni um smitin sem upp komu um helgina og rakningu þeirra.

Þá heyrum við í forstjóra Menntamálastofnunaar vegna þeirra vandræða sem upp komu við töku samræmdra prófa í 9.bekk grunnskólanna í morgun. Að auki tökum við stöðuna á jarðskjálftahrinunni á Reykjanesskaga og segjum frá málarekstri níu íslenskra kvenna sem hafa ákveðið að kæra ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna þeirrar ákvörðunar að fella niður mál þeirra sem þær höfðu kært til lögreglu en um er að ræða kynferðisbrot og heimilisofbeldi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×