Gunnar: Ætli þetta hafi ekki bara verið sanngjarnt Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 10. mars 2021 19:58 Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka. Vísir:Hulda Margrét „Ég var að sjálfsögðu svekktur strax eftir leikinn. Við fáum færi enn og aftur á lokasekúndunni en svona er þetta,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka í handbolta eftir jafntefli gegn ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Haukar voru með boltann í lokasókn leiksins og hefðu getað unnið en fóru illa að ráði sínu og endaði leikurinn í jafntefli, 21-21. „Við náum að allavega að búa til færi þrátt fyrir að það hefði ekki dottið hjá okkur núna. Ég hefði alveg þegið stig á móti ÍBV en ég var mjög sáttur með stelpurnar. Vörnin var góð allan tímann. Sóknarleikurinn dettur niður hjá báðum liðum í seinni hálfleik. Þá verður þetta bara varnarleikur og smá hnoð í sókninni.“ Á kafla í seinni hálfleik voru Hauka-stúlkur komnar þremur mörkum undir eftir að vera búnar að halda leiknum jöfnum. „Ég er hrikalega ánægður í seinni hálfleik þegar að við lendum þremur mörkum undir, að koma til baka og ná forystu. Það voru sveiflur í þessu. Ætli þetta hafi ekki bara verið sanngjarnt.“ Nú tekur smá pása í deildinni og hafa liðin tíma til að þjappa sér saman og stilla sig af. „Við ætlum að gera eins og við gerðum þegar við fengum að byrja æfa aftur. Æfa vel og fara yfir hlutina okkar og reyna að bæta okkur á þeim sviðum sem við þurfum að bæta okkur á,“ sagði Gunnar að lokum. Haukar Olís-deild kvenna Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - ÍBV 21-21 | Allt í járnum á Ásvöllum Það má segja að allt hafi verið í járnum þegar Haukar tók á móti ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í dag. Lokatölur leiksins 21-21. 10. mars 2021 19:25 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Haukar voru með boltann í lokasókn leiksins og hefðu getað unnið en fóru illa að ráði sínu og endaði leikurinn í jafntefli, 21-21. „Við náum að allavega að búa til færi þrátt fyrir að það hefði ekki dottið hjá okkur núna. Ég hefði alveg þegið stig á móti ÍBV en ég var mjög sáttur með stelpurnar. Vörnin var góð allan tímann. Sóknarleikurinn dettur niður hjá báðum liðum í seinni hálfleik. Þá verður þetta bara varnarleikur og smá hnoð í sókninni.“ Á kafla í seinni hálfleik voru Hauka-stúlkur komnar þremur mörkum undir eftir að vera búnar að halda leiknum jöfnum. „Ég er hrikalega ánægður í seinni hálfleik þegar að við lendum þremur mörkum undir, að koma til baka og ná forystu. Það voru sveiflur í þessu. Ætli þetta hafi ekki bara verið sanngjarnt.“ Nú tekur smá pása í deildinni og hafa liðin tíma til að þjappa sér saman og stilla sig af. „Við ætlum að gera eins og við gerðum þegar við fengum að byrja æfa aftur. Æfa vel og fara yfir hlutina okkar og reyna að bæta okkur á þeim sviðum sem við þurfum að bæta okkur á,“ sagði Gunnar að lokum.
Haukar Olís-deild kvenna Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - ÍBV 21-21 | Allt í járnum á Ásvöllum Það má segja að allt hafi verið í járnum þegar Haukar tók á móti ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í dag. Lokatölur leiksins 21-21. 10. mars 2021 19:25 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Leik lokið: Haukar - ÍBV 21-21 | Allt í járnum á Ásvöllum Það má segja að allt hafi verið í járnum þegar Haukar tók á móti ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í dag. Lokatölur leiksins 21-21. 10. mars 2021 19:25