Litlar breytingar á fylgi flokkanna Kjartan Kjartansson skrifar 12. mars 2021 15:41 Ríkisstjórnin nýtur stuðnings meirihluta svarenda í nýrri könnun MMR. Vísir/Vilhelm Fylgi stjórnmálaflokkanna og stuðningur við ríkisstjórnina breytist lítið á milli mánaða í nýrri skoðanakönnun MMR. Sjálfstæðisflokkur mælist stærstur með um 21 prósent fylgi og stuðningur við ríkisstjórnina 53,7 prósent. Stuðningur við bæði Sjálfstæðisflokkinn og ríkisstjórnin hefur dregist saman um í kringum eitt prósentustig frá því í könnun MMR í febrúar. Stærsta sveiflan frá síðustu könnun er á fylgi Vinstri grænna, eða um tæplega tvö prósentustig. Flokkurinn mælist nú með 11,7 prósent fylgi. Þriðji stjórnarflokkurinn, Framsóknarflokkurinn, mælist með 12,7 prósent, rúmu prósentustigi meira en í febrúar. Athygli vekur að stuðningur við ríkisstjórnina mælist umtalsvert meiri en fylgi stjórnarflokkanna þriggja samanlagt. Hver í sínu lagi njóta flokkarnir stuðnings 45,4 prósent svarenda í könnuninni, 8,3 prósentustigum minna en lýsa yfir stuðningi við ríkisstjórnina sem þeir mynda saman. Af stjórnarandstöðuflokkunum mælist Samfylkingin stærst með 13,8 prósent, tæpu prósentustigi meira en í síðustu könnun. Fylgi Miðflokksins eykst um rúmt prósentustig og er nú 9,3 prósent. Flokkur fólksins bætir við sig einu og hálfu prósentustigi og mælist með 5,1 prósent fylgi. Stuðiningur við Pírata og Viðreisn breytist inn minna en hinna flokkanna. Píratar mælast nú með 11,5 prósent en voru með 11,4 í desember og Viðreisn nýtur stuðnings tíu prósent svarenda nú en 10,6 prósent síðast. Sósíalistaflokkurinn mælist með 3,8 prósent, nokkru minni en í síðustu könnun þegar stuðningur við flokkinn var 4,1 prósent. Flokkurinn á ekki fulltrúa á Alþingi. Stuðningur við aðra flokka mældist innan við eitt prósent samanlagt. Könnunin var framkvæmd 5. - 10. mars 2021 og var heildarfjöldi svarenda 951 einstaklingur, 18 ára og eldri. Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Ófrjó eftir aðgerð en fær engar miskabætur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Ófrjó eftir aðgerð en fær engar miskabætur Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Sjá meira
Stuðningur við bæði Sjálfstæðisflokkinn og ríkisstjórnin hefur dregist saman um í kringum eitt prósentustig frá því í könnun MMR í febrúar. Stærsta sveiflan frá síðustu könnun er á fylgi Vinstri grænna, eða um tæplega tvö prósentustig. Flokkurinn mælist nú með 11,7 prósent fylgi. Þriðji stjórnarflokkurinn, Framsóknarflokkurinn, mælist með 12,7 prósent, rúmu prósentustigi meira en í febrúar. Athygli vekur að stuðningur við ríkisstjórnina mælist umtalsvert meiri en fylgi stjórnarflokkanna þriggja samanlagt. Hver í sínu lagi njóta flokkarnir stuðnings 45,4 prósent svarenda í könnuninni, 8,3 prósentustigum minna en lýsa yfir stuðningi við ríkisstjórnina sem þeir mynda saman. Af stjórnarandstöðuflokkunum mælist Samfylkingin stærst með 13,8 prósent, tæpu prósentustigi meira en í síðustu könnun. Fylgi Miðflokksins eykst um rúmt prósentustig og er nú 9,3 prósent. Flokkur fólksins bætir við sig einu og hálfu prósentustigi og mælist með 5,1 prósent fylgi. Stuðiningur við Pírata og Viðreisn breytist inn minna en hinna flokkanna. Píratar mælast nú með 11,5 prósent en voru með 11,4 í desember og Viðreisn nýtur stuðnings tíu prósent svarenda nú en 10,6 prósent síðast. Sósíalistaflokkurinn mælist með 3,8 prósent, nokkru minni en í síðustu könnun þegar stuðningur við flokkinn var 4,1 prósent. Flokkurinn á ekki fulltrúa á Alþingi. Stuðningur við aðra flokka mældist innan við eitt prósent samanlagt. Könnunin var framkvæmd 5. - 10. mars 2021 og var heildarfjöldi svarenda 951 einstaklingur, 18 ára og eldri.
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Ófrjó eftir aðgerð en fær engar miskabætur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Ófrjó eftir aðgerð en fær engar miskabætur Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Sjá meira