Njáll Trausti vill leiða Sjálfstæðisflokkinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. mars 2021 16:59 Njáll Trausti Friðbertsson gefur kost á sér í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í næstu Alþingiskosningum. Facebook Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir því að leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Þessu greinir Njáll frá á Facebook. Njáll hefur setið á Alþingi frá árinu 2016 og segir hann á Facebook að hann hafi notið sín í þingstörfunum á þeim tíma. Hann segir að þjóðaröryggi og innviðir séu hans helstu áherslur. „Þjóðaröryggi og innviðir eru höfuðáherslur mínar í stjórnmálum, þar undir er orkuöryggi. Það má ekki gerast að válynd veður geti slegið út rafmagni í heilu byggðarlögunum og stefnt öryggi íbúa í hættu. Þarna höfum við lagt mikið á okkur og verðum að gera áfram. Fjarskipti, eins og samgöngur, skipta landsbyggðina líka miklu máli,“ skrifar Njáll. Kæru vinir Á aðalfundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í morgun tilkynnti ég þá ákvörðun mína...Posted by Njáll Trausti Friðbertsson on Saturday, March 13, 2021 Hann segir að nú standi þjóðin í krefjandi verkefnum vegna heimsfaraldurs. Stærsta verkefnið sé að komast sem allra fyrst út úr erfiðri stöðu. „Þegar ég horfi til framtíðar er ég bjartsýnn. Ég sé nýtt upphaf og óþrjótandi möguleika til að kjördæmið og Ísland allt vaxi og dafni á nýjan leik og óska eftir ykkar stuðningi til að leiða okkur þangað í komandi prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi sem fram fer þann 29. maí nk,“ skrifar Njáll á Facebook. Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Norðausturkjördæmi Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Fleiri fréttir Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Sjá meira
Njáll hefur setið á Alþingi frá árinu 2016 og segir hann á Facebook að hann hafi notið sín í þingstörfunum á þeim tíma. Hann segir að þjóðaröryggi og innviðir séu hans helstu áherslur. „Þjóðaröryggi og innviðir eru höfuðáherslur mínar í stjórnmálum, þar undir er orkuöryggi. Það má ekki gerast að válynd veður geti slegið út rafmagni í heilu byggðarlögunum og stefnt öryggi íbúa í hættu. Þarna höfum við lagt mikið á okkur og verðum að gera áfram. Fjarskipti, eins og samgöngur, skipta landsbyggðina líka miklu máli,“ skrifar Njáll. Kæru vinir Á aðalfundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í morgun tilkynnti ég þá ákvörðun mína...Posted by Njáll Trausti Friðbertsson on Saturday, March 13, 2021 Hann segir að nú standi þjóðin í krefjandi verkefnum vegna heimsfaraldurs. Stærsta verkefnið sé að komast sem allra fyrst út úr erfiðri stöðu. „Þegar ég horfi til framtíðar er ég bjartsýnn. Ég sé nýtt upphaf og óþrjótandi möguleika til að kjördæmið og Ísland allt vaxi og dafni á nýjan leik og óska eftir ykkar stuðningi til að leiða okkur þangað í komandi prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi sem fram fer þann 29. maí nk,“ skrifar Njáll á Facebook.
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Norðausturkjördæmi Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Fleiri fréttir Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Sjá meira